Þetta segir í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Síðast hafði verið vitað um ferðir mannsins um klukkan 18 á föstudagskvöld en nú hefur hann komist í leitirnar heilu og höldnu.
Lögreglan þakkar þeim sem aðstoðuðu við leit að manninum.