Brittney Griner snýr aftur á körfuboltavöllinn eftir fangavistina í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 09:30 Diana Taurasi og Brittney Griner verða báðar með Phoenix Mercury á komandi tímabili. AP/Matt York Brittney Griner gekk um helgina frá eins árs samningi við Phoenix Mercury og mun því spila í WNBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. Hin 32 ára gamla Griner þurfta að dúsa í fangelsi í tíu mánuði í Rússlandi eftir að hafa verið handtekinn á flugvellinum í Moskvu í febrúar í fyrra. Hún var handtekin með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum en hana notaði hún í rafrettu sína. Brittney Griner is returning to the WNBA after her 10-month detention in Russia. She has signed a one-year contract with the Phoenix Mercury. https://t.co/bCocf12Hzu— The New York Times (@nytimes) February 19, 2023 Griner var síðan dæmd í níu ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl en Bandaríkjamenn sömdu seinna um fangaskipti við Rússa sem fengu frægan vopnasala í staðinn. Griner sagðist ætla sér að spila aftur fyrir Phoenix Mercury liðið sem hefur verið hennar lið í WNBA síðan það valdi hana í nýliðavalinu árið 2013. Hún fær 165 þúsund Bandaríkjadali fyrir árið eða tæpar 24 milljónir íslenskra króna. Þetta verður hennar tíunda tímabil með Mercury en Griner spilaði auðvitað ekkert á tímabilinu í fyrra enda föst í fangelsi í Rússlandi. Brittney Griner, the WNBA star who was detained in Russia for nearly ten months, will be re-signing with the Phoenix Mercury for a one-year contract, a source confirmed to CBS News on Sunday. https://t.co/q5pwtSd4Pm— CBS News (@CBSNews) February 20, 2023 Griner átti eitt sitt besta tímabil árið 2021 þegar hún var með 20,5 stig, 9,5 fráköst og 1,9 varið skot að meðaltali í leik. Hún var stödd í Rússlandi þar sem hún var að fara spila fyrir körfuboltalið í landinu eins og bestu körfuboltkonur WNBA-deildarinnar gerðu oft til að ná sér í pening utan WNBA-tímabilsins. NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Hin 32 ára gamla Griner þurfta að dúsa í fangelsi í tíu mánuði í Rússlandi eftir að hafa verið handtekinn á flugvellinum í Moskvu í febrúar í fyrra. Hún var handtekin með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum en hana notaði hún í rafrettu sína. Brittney Griner is returning to the WNBA after her 10-month detention in Russia. She has signed a one-year contract with the Phoenix Mercury. https://t.co/bCocf12Hzu— The New York Times (@nytimes) February 19, 2023 Griner var síðan dæmd í níu ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl en Bandaríkjamenn sömdu seinna um fangaskipti við Rússa sem fengu frægan vopnasala í staðinn. Griner sagðist ætla sér að spila aftur fyrir Phoenix Mercury liðið sem hefur verið hennar lið í WNBA síðan það valdi hana í nýliðavalinu árið 2013. Hún fær 165 þúsund Bandaríkjadali fyrir árið eða tæpar 24 milljónir íslenskra króna. Þetta verður hennar tíunda tímabil með Mercury en Griner spilaði auðvitað ekkert á tímabilinu í fyrra enda föst í fangelsi í Rússlandi. Brittney Griner, the WNBA star who was detained in Russia for nearly ten months, will be re-signing with the Phoenix Mercury for a one-year contract, a source confirmed to CBS News on Sunday. https://t.co/q5pwtSd4Pm— CBS News (@CBSNews) February 20, 2023 Griner átti eitt sitt besta tímabil árið 2021 þegar hún var með 20,5 stig, 9,5 fráköst og 1,9 varið skot að meðaltali í leik. Hún var stödd í Rússlandi þar sem hún var að fara spila fyrir körfuboltalið í landinu eins og bestu körfuboltkonur WNBA-deildarinnar gerðu oft til að ná sér í pening utan WNBA-tímabilsins.
NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum