„Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 23:32 Þrír bestu leikmenn að mati sérfræðinga Körfuboltakvölds. Vísir/Bára Dröfn/Hulda Margrét „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hverjir væru þrír bestu leikmennirnir í Subway deild karla í körfubolta og fleira skemmtilegt. Að þessu sinni voru þeir Sævar Sævarsson og Örvar Þór Kristjánsson ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. Sævar var nokkuð fljótur að svara hverjir þrír bestu leikmenn deildarinnar væru þó hann hafi viljað bæta þeim fjórða við. Hann nefndi Vincent Shahid, leikmann Þórs Þorlákshafnar, og svo Vals-tvíeykið Kára Jónsson og Kristófer Acox. „Styrmir Snær [Þrastarson] er þarna líka. Hann er að kroppa í þá, “ bætti Sævar við. „Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna. Er hjartanlega sammála,“ sagði Örvar Þór. Þar á eftir nefndi hann einnig Styrmi Snæ og Hilmar Smára Henningsson. Kjartan Atli ákvað svo að hann vildi líka fá að vera með: „Shahid, hann er númer eitt. Það er mikil barátta um annað sætið í huganum á mér en ég ætla að setja Kára þangað. Set svo [Norbertas] Giga í þriðja. Hann er topp þrír leikmaður í deildinni.“ Áfram héldu þeir félagar að lista upp nöfn en Kjartan Atli setti Dedrick Basile í fimmta sætið og Kristófer í sjötta sæti. Hér að neðan má sjá Framlenginguna í heild sinni. Einnig var farið yfir hvort Þór Þorlákshöfn væri meistarakandídat, hvað það þýðir fyrir körfuboltann á Austurlandi ef Höttur bjargar sér, hvort Njarðvík sé ekki lengur músin sem læðist og íslenska karlalandsliðið. Klippa: Körfuboltakvöld: Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna Körfuboltakvöld Subway-deild karla Valur Þór Þorlákshöfn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Sævar var nokkuð fljótur að svara hverjir þrír bestu leikmenn deildarinnar væru þó hann hafi viljað bæta þeim fjórða við. Hann nefndi Vincent Shahid, leikmann Þórs Þorlákshafnar, og svo Vals-tvíeykið Kára Jónsson og Kristófer Acox. „Styrmir Snær [Þrastarson] er þarna líka. Hann er að kroppa í þá, “ bætti Sævar við. „Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna. Er hjartanlega sammála,“ sagði Örvar Þór. Þar á eftir nefndi hann einnig Styrmi Snæ og Hilmar Smára Henningsson. Kjartan Atli ákvað svo að hann vildi líka fá að vera með: „Shahid, hann er númer eitt. Það er mikil barátta um annað sætið í huganum á mér en ég ætla að setja Kára þangað. Set svo [Norbertas] Giga í þriðja. Hann er topp þrír leikmaður í deildinni.“ Áfram héldu þeir félagar að lista upp nöfn en Kjartan Atli setti Dedrick Basile í fimmta sætið og Kristófer í sjötta sæti. Hér að neðan má sjá Framlenginguna í heild sinni. Einnig var farið yfir hvort Þór Þorlákshöfn væri meistarakandídat, hvað það þýðir fyrir körfuboltann á Austurlandi ef Höttur bjargar sér, hvort Njarðvík sé ekki lengur músin sem læðist og íslenska karlalandsliðið. Klippa: Körfuboltakvöld: Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Valur Þór Þorlákshöfn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira