Hræðilegur hluti af starfinu Máni Snær Þorláksson skrifar 21. febrúar 2023 17:21 Emma Thompson á rauða dreglinum á BAFTA verðlaunahátíðinni. Getty/Tristan Fewings Á hverju ári fer kvikmyndagerðarfólk í miklar herferðir þegar líða fer að verðlaunahátíðum. Emma Thompson er þó ekki hrifin af þessu og segir slíkar herferðir vera „hræðilegar.“ Leikkonan Emma Thompson hefur fengið fimm Óskarsverðlaunatilnefningar og unnið verðlaunin tvisvar. Árið 1992 hlaut hún Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Howards End. Árið 1995 vann hún verðlaunin fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni fyrir handrit kvikmyndarinnar Sense and Sensibility. Samkvæmt Guardian er Thompson eina manneskjan sem hefur unnið verðlaunin bæði sem leikari og handritshöfundur. Emma Thompson með Óskarsverðlaunin sem hún vann árið 1993,Getty/Steven D Starr Þrátt fyrir að Thompson hafi unnið tvenn Óskarsverðlaun þá er hún alls ekki mikið fyrir herferðina sem þeirri hátíð og öðrum fylgir. „Ég varð veik, virkilega alvarlega veik, fyrir það og á meðan. Mér fannst bara pressan og athyglin sem þessu fylgir of mikil,“ útskýrir leikkonan í hlaðvarpinu Radio Times Podcast. „Þú hugsar með þér: „Ekki spyrja mig neinna spurninga eða láta mig tala um sjálfa mig.“ Þetta er hræðilegt.“ Thompson segir að hún hafi þróað með sér „eins konar ofnæmi“ fyrir þessu öllu saman. Það hefur án efa verið erfitt þar sem hún segir herferðirnar vera hluta af starfinu. Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Leikkonan Emma Thompson hefur fengið fimm Óskarsverðlaunatilnefningar og unnið verðlaunin tvisvar. Árið 1992 hlaut hún Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Howards End. Árið 1995 vann hún verðlaunin fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni fyrir handrit kvikmyndarinnar Sense and Sensibility. Samkvæmt Guardian er Thompson eina manneskjan sem hefur unnið verðlaunin bæði sem leikari og handritshöfundur. Emma Thompson með Óskarsverðlaunin sem hún vann árið 1993,Getty/Steven D Starr Þrátt fyrir að Thompson hafi unnið tvenn Óskarsverðlaun þá er hún alls ekki mikið fyrir herferðina sem þeirri hátíð og öðrum fylgir. „Ég varð veik, virkilega alvarlega veik, fyrir það og á meðan. Mér fannst bara pressan og athyglin sem þessu fylgir of mikil,“ útskýrir leikkonan í hlaðvarpinu Radio Times Podcast. „Þú hugsar með þér: „Ekki spyrja mig neinna spurninga eða láta mig tala um sjálfa mig.“ Þetta er hræðilegt.“ Thompson segir að hún hafi þróað með sér „eins konar ofnæmi“ fyrir þessu öllu saman. Það hefur án efa verið erfitt þar sem hún segir herferðirnar vera hluta af starfinu.
Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira