Guðni og Ragnar tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Máni Snær Þorláksson skrifar 23. febrúar 2023 11:33 Guðni Elísson og Ragnar Helgi Ólafsson eru tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Vísir/Vilhelm/Art Bicknick Ljósgildran eftir Guðna Elísson og Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson eru á meðal þeirra verka sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Alls eru fjórtán verk tilnefnd til verðlaunanna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann þann 31. október í Osló, höfuðborg Noregs. „Öll verkin sem tilnefnd eru í ár má lesa sem nokkurs konar óð til lífsins – þessa harmræna, kynngimagnaða og undursamlega lífs sem vindur fram á milli einstaklinga, samfélags og náttúru. Mörg þeirra fást við hinar mörgu birtingarmyndir ofbeldis, ýmist með sögulegum, bókmenntalegum eða raunveruleikatengdum vísunum í áföll og niðurbrot,“ segir í tilkynningu frá Norðurlandaráði. Hér fyrir neðan má sjá verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár. Danmörk: Fanden tage dig: Beretning om et kvindedrap eftir Niels Frank Georg-komplekset eftir Kirsten Hammann Finnland: Musta peili eftir Emma Puikkonen Den stora blondinens sista sommar eftir Peter Sandström Færeyjar: Karmageitin og Gentukamarið eftir Marjun Syderbø Kjelnæs Grænland: Qivittuissuit akornanniinnikuuvunga eftir Katrine Rasmussen Kielsen Ísland: Ljósgildran eftir Guðna Elísson Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson Noregur: Kniven i ilden eftir Ingeborg Arvola Forbryter og straff eftir Kathrine Nedrejord Samíska málsvæðið: Jaememe mijjen luvnie jeala eftir Anne-Grethe Leine Bientie og Bierna Leina Biente Svíþjóð: Ihågkom oss till liv eftir Joanna Rubin Dranger En bok för ingen eftir Isabella Nilsson Álandseyjar: Konsten att inte hitta sig själv på Bali eftir Zandra Lundberg Bókmenntir Norðurlandaráð Tengdar fréttir Býður ekki upp á vellíðunarnasl fyrir hræddar sálir Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði hefur sent frá sér skáldsögu og því er haldið fram hér fullum fetum að um stórtíðindi sé að ræða. Bókin er doðrantur, 800 síður og marglaga. Um leið og þetta er algjör veisla fyrir bókmenntafræðinga; þaulhugsuð bygging og ótal skírskotanir til bókmenntasögunnar er hún eins og Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco spennusaga á yfirborðinu. 25. september 2021 07:01 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Sjá meira
Alls eru fjórtán verk tilnefnd til verðlaunanna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann þann 31. október í Osló, höfuðborg Noregs. „Öll verkin sem tilnefnd eru í ár má lesa sem nokkurs konar óð til lífsins – þessa harmræna, kynngimagnaða og undursamlega lífs sem vindur fram á milli einstaklinga, samfélags og náttúru. Mörg þeirra fást við hinar mörgu birtingarmyndir ofbeldis, ýmist með sögulegum, bókmenntalegum eða raunveruleikatengdum vísunum í áföll og niðurbrot,“ segir í tilkynningu frá Norðurlandaráði. Hér fyrir neðan má sjá verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár. Danmörk: Fanden tage dig: Beretning om et kvindedrap eftir Niels Frank Georg-komplekset eftir Kirsten Hammann Finnland: Musta peili eftir Emma Puikkonen Den stora blondinens sista sommar eftir Peter Sandström Færeyjar: Karmageitin og Gentukamarið eftir Marjun Syderbø Kjelnæs Grænland: Qivittuissuit akornanniinnikuuvunga eftir Katrine Rasmussen Kielsen Ísland: Ljósgildran eftir Guðna Elísson Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson Noregur: Kniven i ilden eftir Ingeborg Arvola Forbryter og straff eftir Kathrine Nedrejord Samíska málsvæðið: Jaememe mijjen luvnie jeala eftir Anne-Grethe Leine Bientie og Bierna Leina Biente Svíþjóð: Ihågkom oss till liv eftir Joanna Rubin Dranger En bok för ingen eftir Isabella Nilsson Álandseyjar: Konsten att inte hitta sig själv på Bali eftir Zandra Lundberg
Danmörk: Fanden tage dig: Beretning om et kvindedrap eftir Niels Frank Georg-komplekset eftir Kirsten Hammann Finnland: Musta peili eftir Emma Puikkonen Den stora blondinens sista sommar eftir Peter Sandström Færeyjar: Karmageitin og Gentukamarið eftir Marjun Syderbø Kjelnæs Grænland: Qivittuissuit akornanniinnikuuvunga eftir Katrine Rasmussen Kielsen Ísland: Ljósgildran eftir Guðna Elísson Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson Noregur: Kniven i ilden eftir Ingeborg Arvola Forbryter og straff eftir Kathrine Nedrejord Samíska málsvæðið: Jaememe mijjen luvnie jeala eftir Anne-Grethe Leine Bientie og Bierna Leina Biente Svíþjóð: Ihågkom oss till liv eftir Joanna Rubin Dranger En bok för ingen eftir Isabella Nilsson Álandseyjar: Konsten att inte hitta sig själv på Bali eftir Zandra Lundberg
Bókmenntir Norðurlandaráð Tengdar fréttir Býður ekki upp á vellíðunarnasl fyrir hræddar sálir Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði hefur sent frá sér skáldsögu og því er haldið fram hér fullum fetum að um stórtíðindi sé að ræða. Bókin er doðrantur, 800 síður og marglaga. Um leið og þetta er algjör veisla fyrir bókmenntafræðinga; þaulhugsuð bygging og ótal skírskotanir til bókmenntasögunnar er hún eins og Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco spennusaga á yfirborðinu. 25. september 2021 07:01 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Sjá meira
Býður ekki upp á vellíðunarnasl fyrir hræddar sálir Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði hefur sent frá sér skáldsögu og því er haldið fram hér fullum fetum að um stórtíðindi sé að ræða. Bókin er doðrantur, 800 síður og marglaga. Um leið og þetta er algjör veisla fyrir bókmenntafræðinga; þaulhugsuð bygging og ótal skírskotanir til bókmenntasögunnar er hún eins og Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco spennusaga á yfirborðinu. 25. september 2021 07:01