Fljótustu Íslendingarnir keppa í Istanbul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 15:01 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson bregða á leik á Meistaramótinu um síðustu helgi. Frjálsíþróttasamband Íslands Ísland sendir tvo keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram í Istanbul í Tyrklandi í næsta mánuði. Það eru fljótustu Íslendingarnir sem keppa í Istanbul en þau Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson keppa þar bæði í sextíu metra hlaupi. Bæði hafa þau slegið Íslandsmetið í þessum greinum á þessu innanhússtímabili. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Guðbjörg Jóna bætti Íslandsmetið fyrst með því að hlaupa á 7,43 sekúndum 15. janúar en tíu dögum síðar hljóp hún síðan á 7,35 sekúndum á Aarhus Sprint 'n' Jump mótinu. Guðbjörg Jóna á nú fimm fljótustu 60 metra hlaup íslenskrar konu í sögunni. Kolbeinn Höður sló Íslandsmet karla 12. janúar þegar hann hljóp á 6,68 sekúndum. Hann var þá að slá þrjátíu ára Íslandsmet sem Einar Þór Einarsson átti áður og var frá 1993. Kolbeinn er fæddur 1995 og gamla metið hans Einars var því tveimur árum eldra en hann sjálfur en það var upp á 6,80 sekúndur. Kolbeinn hefur síðan hlaupið fjórum sinnum til viðbótar undir gamla Íslandsmetinu á þessu tímabili og á nú líka fimm fljótustu 60 metra hlaup íslensks karls í sögunni. Evrópumótið fer fram frá 2. til 5. mars. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Sjá meira
Það eru fljótustu Íslendingarnir sem keppa í Istanbul en þau Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson keppa þar bæði í sextíu metra hlaupi. Bæði hafa þau slegið Íslandsmetið í þessum greinum á þessu innanhússtímabili. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Guðbjörg Jóna bætti Íslandsmetið fyrst með því að hlaupa á 7,43 sekúndum 15. janúar en tíu dögum síðar hljóp hún síðan á 7,35 sekúndum á Aarhus Sprint 'n' Jump mótinu. Guðbjörg Jóna á nú fimm fljótustu 60 metra hlaup íslenskrar konu í sögunni. Kolbeinn Höður sló Íslandsmet karla 12. janúar þegar hann hljóp á 6,68 sekúndum. Hann var þá að slá þrjátíu ára Íslandsmet sem Einar Þór Einarsson átti áður og var frá 1993. Kolbeinn er fæddur 1995 og gamla metið hans Einars var því tveimur árum eldra en hann sjálfur en það var upp á 6,80 sekúndur. Kolbeinn hefur síðan hlaupið fjórum sinnum til viðbótar undir gamla Íslandsmetinu á þessu tímabili og á nú líka fimm fljótustu 60 metra hlaup íslensks karls í sögunni. Evrópumótið fer fram frá 2. til 5. mars.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Sjá meira