Ronaldo nálgast markahæstu menn eftir aðra þrennu sína Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. febrúar 2023 23:16 Ronaldo fagnar í dag. vísir/Getty Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk Al Nassr í 0-3 sigri á Damac í Sádi Arabíu í dag. Ronaldo opnaði markareikninginn með marki úr vítaspyrnu áður en hann skoraði tvö mörk úr opnum leik en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Portúgalski markahrókurinn náði ekki að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í Sádi Arabíu en hefur síðan skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum og er raunar orðinn líklegur í baráttunni um markakóng deildarinnar. Cristiano Ronaldo's last three games: Four goals (Al-Nassr win 4-0) Two assists (Al-Nassr win 2-1) Three goals (Al-Nassr win 3-0)He's been involved in their last 10 goals pic.twitter.com/xpzhWgXzra— B/R Football (@brfootball) February 25, 2023 Liðsfélagi Ronaldo, hinn brasilíski Talisca, er markahæsti leikmaður deildarinnar með þrettán mörk en Ronaldo er kominn í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn með sín átta mörk; jafnmörg mörk og annar fyrrum leikmaður Man Utd, Odion Ighalo. Tólf leikir eru eftir af deildarkeppninni í Sádi Arabíu og má ætla að hinn metnaðarfulli Ronaldo ætli sér markakóngstitilinn. Þrenna kappans í dag var þrenna númer 62 á ferlinum. 62ND HAT-TRICK FOR THE GREATEST CRISTIANO RONALDO:Hat-tricks before 30 years of age: 30Hat-tricks after 30 years old: 32Ageing like a fine wine. pic.twitter.com/rzSfQWLGKC— CristianoXtra (@CristianoXtra_) February 25, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Ronaldo opnaði markareikninginn með marki úr vítaspyrnu áður en hann skoraði tvö mörk úr opnum leik en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Portúgalski markahrókurinn náði ekki að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í Sádi Arabíu en hefur síðan skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum og er raunar orðinn líklegur í baráttunni um markakóng deildarinnar. Cristiano Ronaldo's last three games: Four goals (Al-Nassr win 4-0) Two assists (Al-Nassr win 2-1) Three goals (Al-Nassr win 3-0)He's been involved in their last 10 goals pic.twitter.com/xpzhWgXzra— B/R Football (@brfootball) February 25, 2023 Liðsfélagi Ronaldo, hinn brasilíski Talisca, er markahæsti leikmaður deildarinnar með þrettán mörk en Ronaldo er kominn í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn með sín átta mörk; jafnmörg mörk og annar fyrrum leikmaður Man Utd, Odion Ighalo. Tólf leikir eru eftir af deildarkeppninni í Sádi Arabíu og má ætla að hinn metnaðarfulli Ronaldo ætli sér markakóngstitilinn. Þrenna kappans í dag var þrenna númer 62 á ferlinum. 62ND HAT-TRICK FOR THE GREATEST CRISTIANO RONALDO:Hat-tricks before 30 years of age: 30Hat-tricks after 30 years old: 32Ageing like a fine wine. pic.twitter.com/rzSfQWLGKC— CristianoXtra (@CristianoXtra_) February 25, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira