Útiliðið hefur ekki unnið Hafnarfjarðarslaginn í fimm ár og fimm mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 15:31 Einar Bragi Aðalsteinsson fær hér harðar móttökur frá Adami Hauki Baumruk í fyrri leik liðanna. Vísir/Hulda Margrét Haukar fá nágranna sína í FH í heimsókn á Ásvelli í kvöld í seinni deildarleik liðanna í Olís deild karla í handbolta á þessu tímabili. Baráttan um Hafnarfjörð verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport en upphitun hefst klukkan 19.15 og leikurinn svo klukkan 19.30. FH vann eins marks sigur í fyrri leiknum, 27-26, sem þýðir að útiliðið hefur ekki unnið Hafnarfjarðarslaginn síðan 25. september 2017 eða í fimm ár og fimm mánuði. Heimaliðið hefur enn fremur unnið fjóra síðustu leiki en frá því að FH vann á Ásvöllum í september hefur útiliðið aðeins náð í samtals fjögur stig í tíu leikjum (4 jafntefli og 6 töp). Það gera aðeins 0,4 stig í leik. Síðasti sigur FH á Ásvöllum var einnig síðasti útisigurinn í Hafnarfjarðarslagnum en FH vann 27-23 sigur í þeim leik. Flestir leikjanna hafa þó oftast verið jafnir og spennandi þótt að heimaliðið hafi aldrei tapað á þessum tíma. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, er í kvöld að stýra FH í áttunda sinn í Hafnarfjarðarslag í deildinni en FH-ingar eiga enn eftir að vinna á Ásvöllum undir hans stjórn (1 jafntefli og 2 töp). FH-liðið hefur hins vegar unnið þrjá af fjórum heimaleikjum sínum á móti Haukum undir hans stjórn. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, hefur margoft tekið þátt í Hafnarfjarðarslagnum sem leikmaður en mætir nú í fyrsta sinn sem þjálfari. Gengi útiliða í síðustu ellefu innbyrðis leikjum Hafnarfjarðarliðanna: 20. október 2022: Haukar töpuðu með einu marki í Kaplakrika (26-27) 10. apríl 2022: FH tapaði með einu marki á Ásvöllum (31-32) 1. desember 2021: Haukar töpuðu með fjórum mörkum í Kaplakrika (24-28) 15. maí 2021: FH tapaði með átta mörkum á Ásvöllum (26-34) 14. febrúar 2021: Jafntefli í Kaplakrika (29-29) 1. febrúar 2020: Haukar töpuðu með þremur mörkum í Kaplakrika (28-31) 9. október 2019: Jafntefli á Ásvöllum (29-29) 10. desember 2018: Jafntefli í Kaplakrika (25-25) 12. september 2018: Jafntefli á Ásvöllum (29-29) 18. desember 2017: Haukar töpuðu með einu marki í Kaplakrika (29-30) 25. september 2017: FH vann fjögurra marka sigur á Ásvöllum (27-23) - FH undir stjórn Sigursteins Arndal í Hafnarfjarðarslagnum: Í Kaplakrika 4 leikir 3 sigrar og 1 jafntefli 6 stig (88% stiga í húsi) +8 í markatölu Á Ásvöllum 3 leikir 2 töp og 1 jafntefli 1 stig (17% stiga í húsi) -9 í markatölu Olís-deild karla FH Haukar Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Fleiri fréttir Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Sjá meira
Baráttan um Hafnarfjörð verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport en upphitun hefst klukkan 19.15 og leikurinn svo klukkan 19.30. FH vann eins marks sigur í fyrri leiknum, 27-26, sem þýðir að útiliðið hefur ekki unnið Hafnarfjarðarslaginn síðan 25. september 2017 eða í fimm ár og fimm mánuði. Heimaliðið hefur enn fremur unnið fjóra síðustu leiki en frá því að FH vann á Ásvöllum í september hefur útiliðið aðeins náð í samtals fjögur stig í tíu leikjum (4 jafntefli og 6 töp). Það gera aðeins 0,4 stig í leik. Síðasti sigur FH á Ásvöllum var einnig síðasti útisigurinn í Hafnarfjarðarslagnum en FH vann 27-23 sigur í þeim leik. Flestir leikjanna hafa þó oftast verið jafnir og spennandi þótt að heimaliðið hafi aldrei tapað á þessum tíma. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, er í kvöld að stýra FH í áttunda sinn í Hafnarfjarðarslag í deildinni en FH-ingar eiga enn eftir að vinna á Ásvöllum undir hans stjórn (1 jafntefli og 2 töp). FH-liðið hefur hins vegar unnið þrjá af fjórum heimaleikjum sínum á móti Haukum undir hans stjórn. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, hefur margoft tekið þátt í Hafnarfjarðarslagnum sem leikmaður en mætir nú í fyrsta sinn sem þjálfari. Gengi útiliða í síðustu ellefu innbyrðis leikjum Hafnarfjarðarliðanna: 20. október 2022: Haukar töpuðu með einu marki í Kaplakrika (26-27) 10. apríl 2022: FH tapaði með einu marki á Ásvöllum (31-32) 1. desember 2021: Haukar töpuðu með fjórum mörkum í Kaplakrika (24-28) 15. maí 2021: FH tapaði með átta mörkum á Ásvöllum (26-34) 14. febrúar 2021: Jafntefli í Kaplakrika (29-29) 1. febrúar 2020: Haukar töpuðu með þremur mörkum í Kaplakrika (28-31) 9. október 2019: Jafntefli á Ásvöllum (29-29) 10. desember 2018: Jafntefli í Kaplakrika (25-25) 12. september 2018: Jafntefli á Ásvöllum (29-29) 18. desember 2017: Haukar töpuðu með einu marki í Kaplakrika (29-30) 25. september 2017: FH vann fjögurra marka sigur á Ásvöllum (27-23) - FH undir stjórn Sigursteins Arndal í Hafnarfjarðarslagnum: Í Kaplakrika 4 leikir 3 sigrar og 1 jafntefli 6 stig (88% stiga í húsi) +8 í markatölu Á Ásvöllum 3 leikir 2 töp og 1 jafntefli 1 stig (17% stiga í húsi) -9 í markatölu
Gengi útiliða í síðustu ellefu innbyrðis leikjum Hafnarfjarðarliðanna: 20. október 2022: Haukar töpuðu með einu marki í Kaplakrika (26-27) 10. apríl 2022: FH tapaði með einu marki á Ásvöllum (31-32) 1. desember 2021: Haukar töpuðu með fjórum mörkum í Kaplakrika (24-28) 15. maí 2021: FH tapaði með átta mörkum á Ásvöllum (26-34) 14. febrúar 2021: Jafntefli í Kaplakrika (29-29) 1. febrúar 2020: Haukar töpuðu með þremur mörkum í Kaplakrika (28-31) 9. október 2019: Jafntefli á Ásvöllum (29-29) 10. desember 2018: Jafntefli í Kaplakrika (25-25) 12. september 2018: Jafntefli á Ásvöllum (29-29) 18. desember 2017: Haukar töpuðu með einu marki í Kaplakrika (29-30) 25. september 2017: FH vann fjögurra marka sigur á Ásvöllum (27-23) - FH undir stjórn Sigursteins Arndal í Hafnarfjarðarslagnum: Í Kaplakrika 4 leikir 3 sigrar og 1 jafntefli 6 stig (88% stiga í húsi) +8 í markatölu Á Ásvöllum 3 leikir 2 töp og 1 jafntefli 1 stig (17% stiga í húsi) -9 í markatölu
Olís-deild karla FH Haukar Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Fleiri fréttir Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Sjá meira