„Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2023 09:00 Það virðist ekki ríkja mikil trú á að þetta tvíeyki geti gert góða hluti saman. Tim Heitman/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem er að frétta í NBA-deildinni. Farið var yfir hvort Dallas væri verra eftir að Kyrie Irving gekk í raðir liðsins, hvort Orlando kæmist í umspilið, hversu líklegir Denver Nuggets væru og hvort Russell Westbrook hjálpi Los Angeles Clippers. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni. Liðurinn virkar þannig að Kjartan Atli setur fram staðhæfingu sem hinir þrír eru sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Dallas Mavericks er verra lið eftir skiptin „Ég myndi ekki segja verra lið en þetta gerir þá allavega ekki mikið betri. Þeir litu skelfilega út í fjórða leikhluta gegn Los Angeles Lakers,“ sagði Hörður en Dallas tapaði niður 27 stiga forystu í síðasta leik sínum í deildinni. AD (30 PTS) and LeBron (26 PTS) fueled the @Lakers 27-PT comeback win in Dallas pic.twitter.com/h63Fnph1La— NBA (@NBA) February 27, 2023 „Við vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá,“ bætti Hörður svo við. „Ég held það, held að hann geri það nú þegar. Luka Dončić leið rosalega vel sem aðal-aðalkallinn þó hann hafi verið að leita eftir hjálp. Held hann hafi ekki verið að leita eftir hjálp eins og Kyrie Irving sem er geggjaður skorari fyrst og fremst. Ég held að liðið sé verra en það fyrir,“ sagði Tómas aðspurður hvort Kyrie væri einfaldlega að trufla Luka. Aðrar fullyrðingar voru: Orlando Magic nær inn í umspil Denver Nuggets eru líklegastir í Vestrinu Russell Westbrook hjálpar LA Clippers Klippa: Lögmál leiksins: Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27. febrúar 2023 18:00 Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni. Liðurinn virkar þannig að Kjartan Atli setur fram staðhæfingu sem hinir þrír eru sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Dallas Mavericks er verra lið eftir skiptin „Ég myndi ekki segja verra lið en þetta gerir þá allavega ekki mikið betri. Þeir litu skelfilega út í fjórða leikhluta gegn Los Angeles Lakers,“ sagði Hörður en Dallas tapaði niður 27 stiga forystu í síðasta leik sínum í deildinni. AD (30 PTS) and LeBron (26 PTS) fueled the @Lakers 27-PT comeback win in Dallas pic.twitter.com/h63Fnph1La— NBA (@NBA) February 27, 2023 „Við vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá,“ bætti Hörður svo við. „Ég held það, held að hann geri það nú þegar. Luka Dončić leið rosalega vel sem aðal-aðalkallinn þó hann hafi verið að leita eftir hjálp. Held hann hafi ekki verið að leita eftir hjálp eins og Kyrie Irving sem er geggjaður skorari fyrst og fremst. Ég held að liðið sé verra en það fyrir,“ sagði Tómas aðspurður hvort Kyrie væri einfaldlega að trufla Luka. Aðrar fullyrðingar voru: Orlando Magic nær inn í umspil Denver Nuggets eru líklegastir í Vestrinu Russell Westbrook hjálpar LA Clippers Klippa: Lögmál leiksins: Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27. febrúar 2023 18:00 Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
„Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27. febrúar 2023 18:00
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti