„Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2023 09:00 Það virðist ekki ríkja mikil trú á að þetta tvíeyki geti gert góða hluti saman. Tim Heitman/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem er að frétta í NBA-deildinni. Farið var yfir hvort Dallas væri verra eftir að Kyrie Irving gekk í raðir liðsins, hvort Orlando kæmist í umspilið, hversu líklegir Denver Nuggets væru og hvort Russell Westbrook hjálpi Los Angeles Clippers. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni. Liðurinn virkar þannig að Kjartan Atli setur fram staðhæfingu sem hinir þrír eru sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Dallas Mavericks er verra lið eftir skiptin „Ég myndi ekki segja verra lið en þetta gerir þá allavega ekki mikið betri. Þeir litu skelfilega út í fjórða leikhluta gegn Los Angeles Lakers,“ sagði Hörður en Dallas tapaði niður 27 stiga forystu í síðasta leik sínum í deildinni. AD (30 PTS) and LeBron (26 PTS) fueled the @Lakers 27-PT comeback win in Dallas pic.twitter.com/h63Fnph1La— NBA (@NBA) February 27, 2023 „Við vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá,“ bætti Hörður svo við. „Ég held það, held að hann geri það nú þegar. Luka Dončić leið rosalega vel sem aðal-aðalkallinn þó hann hafi verið að leita eftir hjálp. Held hann hafi ekki verið að leita eftir hjálp eins og Kyrie Irving sem er geggjaður skorari fyrst og fremst. Ég held að liðið sé verra en það fyrir,“ sagði Tómas aðspurður hvort Kyrie væri einfaldlega að trufla Luka. Aðrar fullyrðingar voru: Orlando Magic nær inn í umspil Denver Nuggets eru líklegastir í Vestrinu Russell Westbrook hjálpar LA Clippers Klippa: Lögmál leiksins: Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27. febrúar 2023 18:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni. Liðurinn virkar þannig að Kjartan Atli setur fram staðhæfingu sem hinir þrír eru sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Dallas Mavericks er verra lið eftir skiptin „Ég myndi ekki segja verra lið en þetta gerir þá allavega ekki mikið betri. Þeir litu skelfilega út í fjórða leikhluta gegn Los Angeles Lakers,“ sagði Hörður en Dallas tapaði niður 27 stiga forystu í síðasta leik sínum í deildinni. AD (30 PTS) and LeBron (26 PTS) fueled the @Lakers 27-PT comeback win in Dallas pic.twitter.com/h63Fnph1La— NBA (@NBA) February 27, 2023 „Við vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá,“ bætti Hörður svo við. „Ég held það, held að hann geri það nú þegar. Luka Dončić leið rosalega vel sem aðal-aðalkallinn þó hann hafi verið að leita eftir hjálp. Held hann hafi ekki verið að leita eftir hjálp eins og Kyrie Irving sem er geggjaður skorari fyrst og fremst. Ég held að liðið sé verra en það fyrir,“ sagði Tómas aðspurður hvort Kyrie væri einfaldlega að trufla Luka. Aðrar fullyrðingar voru: Orlando Magic nær inn í umspil Denver Nuggets eru líklegastir í Vestrinu Russell Westbrook hjálpar LA Clippers Klippa: Lögmál leiksins: Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27. febrúar 2023 18:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
„Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27. febrúar 2023 18:00