Aflýsir tónleikaferðalaginu vegna veikinda Máni Snær Þorláksson skrifar 1. mars 2023 09:49 Justin Bieber á tónleikum í Kaliforníu í fyrra. Getty/Kevin Mazur Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur aflýst öllum tónleikunum sem eftir voru af Justice tónleikaröðinni. Ástæðan fyrir þessu er barátta Bieber við Ramsay Hunt heilkennið. Um er að ræða taugasjúkdóm sem veldur lömun í andlitinu. Það er óhætt að segja að þetta tónleikaferðalag Bieber hefur ekki gengið vel. Fyrstu tónleikarnir áttu að fara fram í maí árið 2020 og þeir síðustu í september sama ár. Fresta þurfti öllum tónleikunum til ársins 2021 vegna Covid-19 faraldursins. Þar sem faraldurinn var ennþá í gangi árið 2021 var tónleikunum aftur frestað, í þetta skiptið til ársins 2022. Bieber tókst loksins að halda fyrstu tónleikana í febrúar í fyrra. Hann fór á fullt í kjölfarið og hélt tónleika víðsvegar um Bandaríkin, Kanada og Mexíkó fram í júní. Í júlí færði hann sig svo yfir til Evrópu, hélt tónleika meðal annars í öllum Norðurlöndunum fyrir utan Ísland. Eftir það hélt hann til Suður-Ameríku og hélt eina tónleika í Rio de Janeiro í Brasilíu. Hann átti eftir að halda fleiri tónleika í Suður-Ameríku sem og í Asíu, Afríku og Evrópu. Það er þó ljóst núna að ekkert verður af þeim tónleikum. Síðustu tónleikarnir á ferðalaginu voru því þeir sem haldnir voru í Rio de Janeiro. Tónlist Hollywood Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið Fleiri fréttir „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Sjá meira
Ástæðan fyrir þessu er barátta Bieber við Ramsay Hunt heilkennið. Um er að ræða taugasjúkdóm sem veldur lömun í andlitinu. Það er óhætt að segja að þetta tónleikaferðalag Bieber hefur ekki gengið vel. Fyrstu tónleikarnir áttu að fara fram í maí árið 2020 og þeir síðustu í september sama ár. Fresta þurfti öllum tónleikunum til ársins 2021 vegna Covid-19 faraldursins. Þar sem faraldurinn var ennþá í gangi árið 2021 var tónleikunum aftur frestað, í þetta skiptið til ársins 2022. Bieber tókst loksins að halda fyrstu tónleikana í febrúar í fyrra. Hann fór á fullt í kjölfarið og hélt tónleika víðsvegar um Bandaríkin, Kanada og Mexíkó fram í júní. Í júlí færði hann sig svo yfir til Evrópu, hélt tónleika meðal annars í öllum Norðurlöndunum fyrir utan Ísland. Eftir það hélt hann til Suður-Ameríku og hélt eina tónleika í Rio de Janeiro í Brasilíu. Hann átti eftir að halda fleiri tónleika í Suður-Ameríku sem og í Asíu, Afríku og Evrópu. Það er þó ljóst núna að ekkert verður af þeim tónleikum. Síðustu tónleikarnir á ferðalaginu voru því þeir sem haldnir voru í Rio de Janeiro.
Tónlist Hollywood Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið Fleiri fréttir „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Sjá meira