Aflýsir tónleikaferðalaginu vegna veikinda Máni Snær Þorláksson skrifar 1. mars 2023 09:49 Justin Bieber á tónleikum í Kaliforníu í fyrra. Getty/Kevin Mazur Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur aflýst öllum tónleikunum sem eftir voru af Justice tónleikaröðinni. Ástæðan fyrir þessu er barátta Bieber við Ramsay Hunt heilkennið. Um er að ræða taugasjúkdóm sem veldur lömun í andlitinu. Það er óhætt að segja að þetta tónleikaferðalag Bieber hefur ekki gengið vel. Fyrstu tónleikarnir áttu að fara fram í maí árið 2020 og þeir síðustu í september sama ár. Fresta þurfti öllum tónleikunum til ársins 2021 vegna Covid-19 faraldursins. Þar sem faraldurinn var ennþá í gangi árið 2021 var tónleikunum aftur frestað, í þetta skiptið til ársins 2022. Bieber tókst loksins að halda fyrstu tónleikana í febrúar í fyrra. Hann fór á fullt í kjölfarið og hélt tónleika víðsvegar um Bandaríkin, Kanada og Mexíkó fram í júní. Í júlí færði hann sig svo yfir til Evrópu, hélt tónleika meðal annars í öllum Norðurlöndunum fyrir utan Ísland. Eftir það hélt hann til Suður-Ameríku og hélt eina tónleika í Rio de Janeiro í Brasilíu. Hann átti eftir að halda fleiri tónleika í Suður-Ameríku sem og í Asíu, Afríku og Evrópu. Það er þó ljóst núna að ekkert verður af þeim tónleikum. Síðustu tónleikarnir á ferðalaginu voru því þeir sem haldnir voru í Rio de Janeiro. Tónlist Hollywood Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Ástæðan fyrir þessu er barátta Bieber við Ramsay Hunt heilkennið. Um er að ræða taugasjúkdóm sem veldur lömun í andlitinu. Það er óhætt að segja að þetta tónleikaferðalag Bieber hefur ekki gengið vel. Fyrstu tónleikarnir áttu að fara fram í maí árið 2020 og þeir síðustu í september sama ár. Fresta þurfti öllum tónleikunum til ársins 2021 vegna Covid-19 faraldursins. Þar sem faraldurinn var ennþá í gangi árið 2021 var tónleikunum aftur frestað, í þetta skiptið til ársins 2022. Bieber tókst loksins að halda fyrstu tónleikana í febrúar í fyrra. Hann fór á fullt í kjölfarið og hélt tónleika víðsvegar um Bandaríkin, Kanada og Mexíkó fram í júní. Í júlí færði hann sig svo yfir til Evrópu, hélt tónleika meðal annars í öllum Norðurlöndunum fyrir utan Ísland. Eftir það hélt hann til Suður-Ameríku og hélt eina tónleika í Rio de Janeiro í Brasilíu. Hann átti eftir að halda fleiri tónleika í Suður-Ameríku sem og í Asíu, Afríku og Evrópu. Það er þó ljóst núna að ekkert verður af þeim tónleikum. Síðustu tónleikarnir á ferðalaginu voru því þeir sem haldnir voru í Rio de Janeiro.
Tónlist Hollywood Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira