Ronaldo valinn besti leikmaður mánaðarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 16:01 Cristiano Ronaldo þarf með sama áframhaldi ekki marga leiki til viðbótar til að komast í efsta sætið yfir markahæstu menn deildarinnar. Getty/Stringer Cristiano Ronaldo var kjörinn besti leikmaður febrúarmánaðar í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Ronaldo tók smá tíma til að finna markaskóna á Arabíuskaganum en hefur raðað inn mörkum að undanförnu. Ronaldo skoraði átta mörk og lagði upp tvö til viðbótar í fjórum leikjum Al Nassr í febrúar. What a start! Debut goal Two assists Hat-trick Super hat-trick Ronaldo is the player of February in @SPL In his first month with @AlNassrFC pic.twitter.com/7lQhgwghRb— AlNassr FC (@AlNassrFC_EN) February 28, 2023 Fyrsta mark Ronaldo í febrúar var einmitt hans fyrsta fyrir félagið en það kom í hans þriðja leik 3. febrúar síðastliðinn. Fjórum dögum eftir 38 ára afmælið þá skoraði hann fernu í 4-0 sigri á Al Wehda og eitt af þeim mörkum var hans fimm hundraðasta deildarmark á ferlinum. 17. febrúar lagði Ronaldo upp bæði mörkin í 2-0 sigri á Al-Taawoun og í síðasta leik mánaðarins þá skoraði hann þrennu i 3-0 sigri á Dalmac. Ronaldo hefur aðeins spilað fimm leiki í deildinni en er engu að síður aðeins fimm mörkum á eftir markahæsta manni deildarinnar sem er Anderson Talisca, liðsfélagi hans hjá Al Nassr, sem hefur skorað þrettán mörk. Næsti leikur Al Nassr er á móti Al-Bati á föstudaginn. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Ronaldo tók smá tíma til að finna markaskóna á Arabíuskaganum en hefur raðað inn mörkum að undanförnu. Ronaldo skoraði átta mörk og lagði upp tvö til viðbótar í fjórum leikjum Al Nassr í febrúar. What a start! Debut goal Two assists Hat-trick Super hat-trick Ronaldo is the player of February in @SPL In his first month with @AlNassrFC pic.twitter.com/7lQhgwghRb— AlNassr FC (@AlNassrFC_EN) February 28, 2023 Fyrsta mark Ronaldo í febrúar var einmitt hans fyrsta fyrir félagið en það kom í hans þriðja leik 3. febrúar síðastliðinn. Fjórum dögum eftir 38 ára afmælið þá skoraði hann fernu í 4-0 sigri á Al Wehda og eitt af þeim mörkum var hans fimm hundraðasta deildarmark á ferlinum. 17. febrúar lagði Ronaldo upp bæði mörkin í 2-0 sigri á Al-Taawoun og í síðasta leik mánaðarins þá skoraði hann þrennu i 3-0 sigri á Dalmac. Ronaldo hefur aðeins spilað fimm leiki í deildinni en er engu að síður aðeins fimm mörkum á eftir markahæsta manni deildarinnar sem er Anderson Talisca, liðsfélagi hans hjá Al Nassr, sem hefur skorað þrettán mörk. Næsti leikur Al Nassr er á móti Al-Bati á föstudaginn.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira