Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Máni Snær Þorláksson skrifar 1. mars 2023 16:13 Skráningin í næstu þáttaröð Idolsins er hafin. Vísir/Vilhelm Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. Idolið var endurvakið á Stöð 2 síðastliðið haust og fékk þáttaröðin góðar viðtökur. Mikill fjöldi mætti í áheyrnarprufur, tæplega hundrað manns komust áfram í dómaraprufur. Átta manns náðu svo að komast á lokasprettinn sem sýndur var í beinni útsendingu. Úrslitin réðust í lokaþætti þar sem Kjalar Martinsson og Saga Matthildur kepptu um titilinn. Þó svo að þáttaröðin hafi klárast í síðasta mánuði er sögu Idolsins hér á landi svo sannarlega ekki lokið. Eva Georgs. Ásudóttir, yfirframleiðandi Idol, er nefnilega á því að það sé hægt að finna fleiri faldar stjörnur hér á landi. „Það var ótrúlega gaman að fá tækifæri til þess að kynnast öllu því hæfileikafólki sem tók þátt í Idol í vetur og fylgjast með þeim blómstra en við erum sannfærð um að það leynist enn fleiri stjörnur þarna úti og hlökkum til að taka á móti umsóknum í nýja þáttaröð af Idol,“ segir Eva. Skráningin í næstu þáttaröð Idolsins er nú hafin, keppendur þurfa að vera á aldrinum 16-30 ára. Nánari upplýsingar er að finna á skráningarsíðunni sjálfri. Idol Tengdar fréttir Saga Matthildur vann Idolið Saga Matthildur er Idol-stjarna Íslands. Hún keppti til úrslita í kvöld á móti Kjalari og bar sigur úr býtum. 10. febrúar 2023 20:45 Saga Matthildur mætt á Íslenska listann Idol stjarnan Saga Matthildur er mætt inn á Íslenska listann á FM957 með Idol lagið Leiðina heim. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 18. sæti listans. 25. febrúar 2023 17:00 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Lífið Fleiri fréttir Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Sjá meira
Idolið var endurvakið á Stöð 2 síðastliðið haust og fékk þáttaröðin góðar viðtökur. Mikill fjöldi mætti í áheyrnarprufur, tæplega hundrað manns komust áfram í dómaraprufur. Átta manns náðu svo að komast á lokasprettinn sem sýndur var í beinni útsendingu. Úrslitin réðust í lokaþætti þar sem Kjalar Martinsson og Saga Matthildur kepptu um titilinn. Þó svo að þáttaröðin hafi klárast í síðasta mánuði er sögu Idolsins hér á landi svo sannarlega ekki lokið. Eva Georgs. Ásudóttir, yfirframleiðandi Idol, er nefnilega á því að það sé hægt að finna fleiri faldar stjörnur hér á landi. „Það var ótrúlega gaman að fá tækifæri til þess að kynnast öllu því hæfileikafólki sem tók þátt í Idol í vetur og fylgjast með þeim blómstra en við erum sannfærð um að það leynist enn fleiri stjörnur þarna úti og hlökkum til að taka á móti umsóknum í nýja þáttaröð af Idol,“ segir Eva. Skráningin í næstu þáttaröð Idolsins er nú hafin, keppendur þurfa að vera á aldrinum 16-30 ára. Nánari upplýsingar er að finna á skráningarsíðunni sjálfri.
Idol Tengdar fréttir Saga Matthildur vann Idolið Saga Matthildur er Idol-stjarna Íslands. Hún keppti til úrslita í kvöld á móti Kjalari og bar sigur úr býtum. 10. febrúar 2023 20:45 Saga Matthildur mætt á Íslenska listann Idol stjarnan Saga Matthildur er mætt inn á Íslenska listann á FM957 með Idol lagið Leiðina heim. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 18. sæti listans. 25. febrúar 2023 17:00 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Lífið Fleiri fréttir Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Sjá meira
Saga Matthildur vann Idolið Saga Matthildur er Idol-stjarna Íslands. Hún keppti til úrslita í kvöld á móti Kjalari og bar sigur úr býtum. 10. febrúar 2023 20:45
Saga Matthildur mætt á Íslenska listann Idol stjarnan Saga Matthildur er mætt inn á Íslenska listann á FM957 með Idol lagið Leiðina heim. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 18. sæti listans. 25. febrúar 2023 17:00