Opinbera nýjan leik gerðan á Íslandi og í Finnlandi Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2023 16:30 Pax Dei gerist á myrkum tímum ævintýraheims þar sem goðsagnir, draugar og galdrar eru raunverulegir. Mainframe Industries Tölvuleikjafyrirtækið Mainframe Industries opinberaði í dag nýjan leik sem starfsmenn fyrirtækisins hafa unnið að. Sá kallast Pax Dei og er ævintýra- og fjölspilunarleikur. Fyrirtækið er skipað fólki sem vann áður hjá CCP við EVE Online og fólki frá Blizzard, Ubisoft og Ninja Theory, svo einhver fyrirtæki séu nefnd. Starfsstöðvar fyrirtækisins eru hér á Íslandi og í Finnlandi. Pax Dei gerist á myrkum tímum ævintýraheims þar sem goðsagnir, draugar og galdrar eru raunverulegir, samkvæmt Reyni Harðarsyni eins og stofnendum Mainframe Industries. Í tilkynningu er haft eftir honum að leikurinn opinn stóran, dularfullan og fallegan leikvöll sem spilarar geti fyllt af eigin sögum. Spilarar þurfi að taka höndum saman til að byggja upp þorp og fylkingar en samkvæmt tilkynningunni er allt í leiknum framleitt af spilurunum. Þeir geta einnig barist við skrímsli og óvætti, auk þess að berjast við hvorn annan. Pax Dei keyrir á grafík Unreal Engin 5. Áhugasamir geta skráð sig í alpha-prófanir leiksins með því að fara á heimasíðu leiksins og er einnig hægt að fylgjast með þróun hans á Steam. Leikjavísir Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Fyrirtækið er skipað fólki sem vann áður hjá CCP við EVE Online og fólki frá Blizzard, Ubisoft og Ninja Theory, svo einhver fyrirtæki séu nefnd. Starfsstöðvar fyrirtækisins eru hér á Íslandi og í Finnlandi. Pax Dei gerist á myrkum tímum ævintýraheims þar sem goðsagnir, draugar og galdrar eru raunverulegir, samkvæmt Reyni Harðarsyni eins og stofnendum Mainframe Industries. Í tilkynningu er haft eftir honum að leikurinn opinn stóran, dularfullan og fallegan leikvöll sem spilarar geti fyllt af eigin sögum. Spilarar þurfi að taka höndum saman til að byggja upp þorp og fylkingar en samkvæmt tilkynningunni er allt í leiknum framleitt af spilurunum. Þeir geta einnig barist við skrímsli og óvætti, auk þess að berjast við hvorn annan. Pax Dei keyrir á grafík Unreal Engin 5. Áhugasamir geta skráð sig í alpha-prófanir leiksins með því að fara á heimasíðu leiksins og er einnig hægt að fylgjast með þróun hans á Steam.
Leikjavísir Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira