Köttur kom í leitirnar eftir níu ár Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 2. mars 2023 08:00 Instagram Eftirfarandi örsaga hefur brætt hugi og hjörtu netverja og er um leið ágætis áminning til gæludýraeigenda um að örmerkja dýrin sín. Frásögnin birtist fyrst á Instagram síðu lögreglunnar í Henrico sýslu í Virginíu nú á dögunum og segir frá því hvernig örmerking leiddi til þess að kötturinn Piper og eigandi hennar voru sameinaðar á ný, heilum níu árum eftir að Piper hvarf. Þann 21. febrúar síðastliðinn barst símtal til dýraverndardeildar lögreglunnar, frá íbúa sem sagði kött hafa gert sig heimkominn á veröndinni hjá sér. Fulltrúi lögreglunnar sótti köttinn og flutti í dýraathvarf. Skannað var eftir örmerki á kisanum og eftir að fulltrúinn hafði haft samband við nokkra dýralækna í nágrenninu og spurst fyrir tókst að lokum að hafa uppi á eigandanum. Eigandi Piper ætlaði varla að trúa því að kisinn væri kominn í leitirnar, enda hafði Piper horfið níu árum áður. Eigandinn hafði fyrir löngu gert ráð fyrir að kisan væri dáin og hafði meira að segja látið breyta skráningunni á örmerkingunni. Piper hafði augljóslega annað í huga og eins og sjá má á myndunum urðu miklir fagnaðarfundir hjá þeim tveimur. „Boðskapur þessarar sögu er sá örmerking hjálpar gæludýrum að komast aftur heim til eigenda sína. Gætið þess að örmerkja gæludýrin ykkar, og gangið úr skugga um að tengiliðaupplýsingarnar stemmi,“ segir jafnframt í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Henrico Police (@henricopolice) Gæludýr Bandaríkin Kettir Dýr Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Frásögnin birtist fyrst á Instagram síðu lögreglunnar í Henrico sýslu í Virginíu nú á dögunum og segir frá því hvernig örmerking leiddi til þess að kötturinn Piper og eigandi hennar voru sameinaðar á ný, heilum níu árum eftir að Piper hvarf. Þann 21. febrúar síðastliðinn barst símtal til dýraverndardeildar lögreglunnar, frá íbúa sem sagði kött hafa gert sig heimkominn á veröndinni hjá sér. Fulltrúi lögreglunnar sótti köttinn og flutti í dýraathvarf. Skannað var eftir örmerki á kisanum og eftir að fulltrúinn hafði haft samband við nokkra dýralækna í nágrenninu og spurst fyrir tókst að lokum að hafa uppi á eigandanum. Eigandi Piper ætlaði varla að trúa því að kisinn væri kominn í leitirnar, enda hafði Piper horfið níu árum áður. Eigandinn hafði fyrir löngu gert ráð fyrir að kisan væri dáin og hafði meira að segja látið breyta skráningunni á örmerkingunni. Piper hafði augljóslega annað í huga og eins og sjá má á myndunum urðu miklir fagnaðarfundir hjá þeim tveimur. „Boðskapur þessarar sögu er sá örmerking hjálpar gæludýrum að komast aftur heim til eigenda sína. Gætið þess að örmerkja gæludýrin ykkar, og gangið úr skugga um að tengiliðaupplýsingarnar stemmi,“ segir jafnframt í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Henrico Police (@henricopolice)
Gæludýr Bandaríkin Kettir Dýr Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira