Hollenskir tollverðir gefa loks skýrslu fyrir dómi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 6. mars 2023 09:31 Sakborningarnir í dómsal í morgun. Páll Jónsson, Daði Björnsson, Birgir Halldórsson og Jóhannes Páll Durr. vísir Aðalmeðferð stóra kókaínmálsins heldur áfram í dag. Hollenskir tollverðir auk íslensk lögreglumanns munu gefa skýrslu fyrir dómi. Tæpar sjö vikur eru frá því að aðalmeðferð málsins hófst. Fjórir eru ákærðir í málinu, Páll Jónsson, timbursali á sjötugsaldri, auk þriggja manna sem allir eru í kringum þrítugt, Jóhannes Páll Durr, Daði Björnsson og Birgir Halldórsson. Þeir eru allir mættir í Héraðsdóm Reykjavíkur til að fylgjast með því sem fram fer. Talsverður fjöldi fólks er í dómssal. Blaðamenn frá öllum helstu miðlum landsins auk lögregluliðs sem sá um að koma sakborningum á staðinn. Mennirnir hafa allir setið í gæsluvarðhaldi frá því að þeir voru handteknir í ágúst síðastliðnum. Auk þess eru túlkar á staðnum sem túlka fyrir erlendu vitnin. Hafa allir játað aðild Mennirnir hafa allir játað að eiga þátt í fyrirhuguðum innflutningi á hundrað kílóum af kókaíni til landsins frá Brasilíu, með viðkomu í Hollandi. Efnin voru falin í trjádrumbum sem fluttir voru inn í gámi af fyrirtæki Páls, Hús og Harðviður. Kókaínið barst hins vegar aldrei til Íslands þar sem lögreglan komst á snoðir um áformin og lét hollensku lögregluna vita. Tollverðir í Rotterdam fundu efnin og skiptu þeim út fyrir gerviefni. Vísir fjallaði ítarlega um málið, vitnisburð mannanna, rannsakenda og annarra vitna á dögunum. Rannsakendur málsins telja að tvö aðskilin lið hafi komið að málinu sem hafi ekki vitað af hvort öðru. Ákærðu í málinu og verjendur þeirra hafa gagnrýnt rannsókn lögreglu og telja meðal annars að ráðist hafi verið of snemma í handtökur. Því kunni mögulegur höfuðpaur enn að ganga laus. Stóra kókaínmálið 2022 Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir Segjast allir lítið peð í risastóru kókaínskákinni Mennirnir fjórir sem ákærðir eru fyrir aðild að stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar játa allir þátttöku sína í málinu en segja sína þætti veigalitla. Allir höfðu þeir afmörkuð hlutverk og rannsakendur segja alþekkt að sú aðferð sé notuð við innflutning fíkniefna. Mörgum spurningum er ósvarað. Ein sú stærsta er hver einstaklingurinn sé sem kallar sig ýmist „Nonni“ eða „Harry“? 3. mars 2023 07:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Fjórir eru ákærðir í málinu, Páll Jónsson, timbursali á sjötugsaldri, auk þriggja manna sem allir eru í kringum þrítugt, Jóhannes Páll Durr, Daði Björnsson og Birgir Halldórsson. Þeir eru allir mættir í Héraðsdóm Reykjavíkur til að fylgjast með því sem fram fer. Talsverður fjöldi fólks er í dómssal. Blaðamenn frá öllum helstu miðlum landsins auk lögregluliðs sem sá um að koma sakborningum á staðinn. Mennirnir hafa allir setið í gæsluvarðhaldi frá því að þeir voru handteknir í ágúst síðastliðnum. Auk þess eru túlkar á staðnum sem túlka fyrir erlendu vitnin. Hafa allir játað aðild Mennirnir hafa allir játað að eiga þátt í fyrirhuguðum innflutningi á hundrað kílóum af kókaíni til landsins frá Brasilíu, með viðkomu í Hollandi. Efnin voru falin í trjádrumbum sem fluttir voru inn í gámi af fyrirtæki Páls, Hús og Harðviður. Kókaínið barst hins vegar aldrei til Íslands þar sem lögreglan komst á snoðir um áformin og lét hollensku lögregluna vita. Tollverðir í Rotterdam fundu efnin og skiptu þeim út fyrir gerviefni. Vísir fjallaði ítarlega um málið, vitnisburð mannanna, rannsakenda og annarra vitna á dögunum. Rannsakendur málsins telja að tvö aðskilin lið hafi komið að málinu sem hafi ekki vitað af hvort öðru. Ákærðu í málinu og verjendur þeirra hafa gagnrýnt rannsókn lögreglu og telja meðal annars að ráðist hafi verið of snemma í handtökur. Því kunni mögulegur höfuðpaur enn að ganga laus.
Stóra kókaínmálið 2022 Dómsmál Fíkniefnabrot Tengdar fréttir Segjast allir lítið peð í risastóru kókaínskákinni Mennirnir fjórir sem ákærðir eru fyrir aðild að stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar játa allir þátttöku sína í málinu en segja sína þætti veigalitla. Allir höfðu þeir afmörkuð hlutverk og rannsakendur segja alþekkt að sú aðferð sé notuð við innflutning fíkniefna. Mörgum spurningum er ósvarað. Ein sú stærsta er hver einstaklingurinn sé sem kallar sig ýmist „Nonni“ eða „Harry“? 3. mars 2023 07:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Segjast allir lítið peð í risastóru kókaínskákinni Mennirnir fjórir sem ákærðir eru fyrir aðild að stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar játa allir þátttöku sína í málinu en segja sína þætti veigalitla. Allir höfðu þeir afmörkuð hlutverk og rannsakendur segja alþekkt að sú aðferð sé notuð við innflutning fíkniefna. Mörgum spurningum er ósvarað. Ein sú stærsta er hver einstaklingurinn sé sem kallar sig ýmist „Nonni“ eða „Harry“? 3. mars 2023 07:00