Vöruviðskiptin óhagstæð um 25,9 milljarða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. mars 2023 10:32 Kyrrlátur morgun í Reykjavíkurhöfn og togarar í höfn. Vísir/Vilhelm Fluttar voru út vörur fyrir 73,8 milljarða króna í febrúar 2023 og inn fyrir 99,7 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. Vöruviðskiptin í febrúar voru því óhagstæð um 25,9 milljarða króna. Til samanburðar voru vöruviðskiptin óhagstæð um 15,1 milljarð króna í febrúar 2022 á gengi hvors árs fyrir sig. Hagstofan greinir frá þessu. Vöruskiptajöfnuðurinn í febrúar 2022 var því 10,8 milljörðum óhagstæðari en á sama tíma fyrir rúmu ári. Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 323,2 milljarða króna sem er 104 milljörðum króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabili ári fyrr. Verðmæti útflutnings jókst um 26,3% á 12 mánaða tímabili Verðmæti vöruútflutnings í febrúar 2023 jókst um 7,6 milljarða króna, eða um 11,5%, frá febrúar 2022, úr 66,2 milljörðum króna í 73,8 milljarða. Verðmæti vöruútflutnings á 12 mánaða tímabili var 1.012,6 milljarðar króna og jókst um tæplega 211,1 milljarða króna miðað við tólf mánaða tímabili ári fyrr eða um 26,3% á gengi hvors árs. Iðnaðarvörur voru 57% alls vöruútflutnings og jókst verðmæti þeirra um 34,5% samanborið við tólf mánaða tímabili ári fyrr. Sjávarafurðir voru 35% alls vöruútflutnings en verðmæti þeirra jókst um 16.3% í samanburði við tólf mánaða tímabili ári fyrr. Verðmæti vöruinnflutnings jókst um 30,9% á 12 mánaða tímabili Verðmæti vöruinnflutnings nam 99,7 milljörðum króna í febrúar 2023 samanborið við 81,4 milljarða í febrúar 2022 og jókst því um 18,4 milljarða króna eða um 22,6%. Verðmæti hrá- og rekstrarvöru nam 28,1 milljarði króna og jókst um 3,7 milljarða (15%), verðmæti fjárfestingarvara (utan flutningstækja) nam 25,3 milljörðum króna sem er aukning um 2,9 milljarða króna (13%) og verðmæti eldsneytis nam 10,9 milljörðum og jókst um 3 milljarða króna (37,9%) samanborið við febrúar 2022. Verðmæti vöruinnflutnings á 12 mánaða tímabili var 1335,8 milljörðum króna og jókst um 315,1 milljarð miðað við tólf mánaða tímabili ári fyrr eða um 30,9% á gengi hvors árs fyrir sig. Aukningin var mest í eldsneyti, hrá- og rekstrarvörum og fjárfestingavörum. Meðaltal gengisvísitölu1 síðustu tólf mánaða var 192 og var gengið 1,2% sterkara en tólf mánaða tímabili ári fyrr þegar meðaltal gengisvísitölu var 194,4. Gengið veiktist um 7% í febrúar (201,3) samanborið við febrúar 2022 (188,2). Endurskoðun fyrri niðurstaðna Meðferð á leigusamningum á flugvélum í þjóðhagsreikningum og utanríkisviðskiptum hefur verið til skoðunar á Hagstofunni um nokkurt skeið eftir að breytingar voru gerðar meðferð þessarra samninga við birtingu á niðurstöðum þjóðhagsreikninga í ágúst 2021. Leitað var til Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, varðandi aðferðafræðileg álitaefni í þessu sambandi. Var það niðurstaða Eurostat að aðgreiningur á milli fjármögunar- og rekstrarleigusamninga tæki mið af samskonar kostnaðarhlutfalli sem ræðst af markaðsveðmæti viðkomandi tækis og uppsöfnuðum leigugreiðslum yfir leigutímann. Í þeim tilvikum þar sem þetta hlutfall er tilölulega lágt sé um rekstrarleigu að ræða, en um fjármögnunarleigu að ræða sé hlutfallið hátt. Í ljósi þessarar niðurstöðu Eurostat hefur meðhöndlun á leigusamningum í samgöngum verið færð í upphaflegt horf frá því sem var fyrir breytinguna í ágúst 2021. Breytingin hefur þau áhrif að fyrir tímabilið 2018-2022 lækkar vöruinnflutningur og fjármunamyndun, en innflutt þjónusta eykst frá því sem áður var. Uppfært klukkan 15:09 eftir breytingar á frétt Hagstofunnar. Efnahagsmál Sjávarútvegur Landbúnaður Bensín og olía Neytendur Mest lesið „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Sjá meira
Hagstofan greinir frá þessu. Vöruskiptajöfnuðurinn í febrúar 2022 var því 10,8 milljörðum óhagstæðari en á sama tíma fyrir rúmu ári. Vöruskiptajöfnuður síðustu tólf mánaða var óhagstæður um 323,2 milljarða króna sem er 104 milljörðum króna óhagstæðari jöfnuður en á tólf mánaða tímabili ári fyrr. Verðmæti útflutnings jókst um 26,3% á 12 mánaða tímabili Verðmæti vöruútflutnings í febrúar 2023 jókst um 7,6 milljarða króna, eða um 11,5%, frá febrúar 2022, úr 66,2 milljörðum króna í 73,8 milljarða. Verðmæti vöruútflutnings á 12 mánaða tímabili var 1.012,6 milljarðar króna og jókst um tæplega 211,1 milljarða króna miðað við tólf mánaða tímabili ári fyrr eða um 26,3% á gengi hvors árs. Iðnaðarvörur voru 57% alls vöruútflutnings og jókst verðmæti þeirra um 34,5% samanborið við tólf mánaða tímabili ári fyrr. Sjávarafurðir voru 35% alls vöruútflutnings en verðmæti þeirra jókst um 16.3% í samanburði við tólf mánaða tímabili ári fyrr. Verðmæti vöruinnflutnings jókst um 30,9% á 12 mánaða tímabili Verðmæti vöruinnflutnings nam 99,7 milljörðum króna í febrúar 2023 samanborið við 81,4 milljarða í febrúar 2022 og jókst því um 18,4 milljarða króna eða um 22,6%. Verðmæti hrá- og rekstrarvöru nam 28,1 milljarði króna og jókst um 3,7 milljarða (15%), verðmæti fjárfestingarvara (utan flutningstækja) nam 25,3 milljörðum króna sem er aukning um 2,9 milljarða króna (13%) og verðmæti eldsneytis nam 10,9 milljörðum og jókst um 3 milljarða króna (37,9%) samanborið við febrúar 2022. Verðmæti vöruinnflutnings á 12 mánaða tímabili var 1335,8 milljörðum króna og jókst um 315,1 milljarð miðað við tólf mánaða tímabili ári fyrr eða um 30,9% á gengi hvors árs fyrir sig. Aukningin var mest í eldsneyti, hrá- og rekstrarvörum og fjárfestingavörum. Meðaltal gengisvísitölu1 síðustu tólf mánaða var 192 og var gengið 1,2% sterkara en tólf mánaða tímabili ári fyrr þegar meðaltal gengisvísitölu var 194,4. Gengið veiktist um 7% í febrúar (201,3) samanborið við febrúar 2022 (188,2). Endurskoðun fyrri niðurstaðna Meðferð á leigusamningum á flugvélum í þjóðhagsreikningum og utanríkisviðskiptum hefur verið til skoðunar á Hagstofunni um nokkurt skeið eftir að breytingar voru gerðar meðferð þessarra samninga við birtingu á niðurstöðum þjóðhagsreikninga í ágúst 2021. Leitað var til Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, varðandi aðferðafræðileg álitaefni í þessu sambandi. Var það niðurstaða Eurostat að aðgreiningur á milli fjármögunar- og rekstrarleigusamninga tæki mið af samskonar kostnaðarhlutfalli sem ræðst af markaðsveðmæti viðkomandi tækis og uppsöfnuðum leigugreiðslum yfir leigutímann. Í þeim tilvikum þar sem þetta hlutfall er tilölulega lágt sé um rekstrarleigu að ræða, en um fjármögnunarleigu að ræða sé hlutfallið hátt. Í ljósi þessarar niðurstöðu Eurostat hefur meðhöndlun á leigusamningum í samgöngum verið færð í upphaflegt horf frá því sem var fyrir breytinguna í ágúst 2021. Breytingin hefur þau áhrif að fyrir tímabilið 2018-2022 lækkar vöruinnflutningur og fjármunamyndun, en innflutt þjónusta eykst frá því sem áður var. Uppfært klukkan 15:09 eftir breytingar á frétt Hagstofunnar.
Efnahagsmál Sjávarútvegur Landbúnaður Bensín og olía Neytendur Mest lesið „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent