Sjáðu Chelsea bjarga Potter með afar umdeildum hætti og Benfica í ham Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2023 12:02 Kai Havertz skoraði sigurmark Chelsea í einvíginu gegn Dortmund og var vel fagnað. Getty Leikmenn Chelsea náðu að koma liðinu áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og hjálpa Graham Potter að halda starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins, með 2-0 sigri gegn Dortmund í gær. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins má nú sjá á Vísi. Raheem Sterling kom Chelsea yfir á Brúnni í gær rétt fyrir hálfleik, og var staðan í einvíginu þá orðin jöfn, 1-1. Sigurmark Chelsea kom svo snemma í seinni hálfleik eftir afar umdeilda vítaspyrnu Kai Havertz eftir að dæmd var hendi á Dortmund. Ekki var nóg með að handardómurinn væri umdeildur, en hann var kveðinn upp eftir skoðun á myndbandi, heldur skaut Havertz í stöng úr vítinu en fékk að taka það aftur. Það var vegna þess að Salih Özcan, leikmaður Dortmund, hafði verið einn þeirra sem fóru of snemma af stað inn í vítateiginn og það var hann sem að náði frákastinu og spyrnti boltanum í burtu. Í seinna skiptið skoraði Havertz eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Mörkin úr Chelsea - Dortmund Spennan var talsvert minni í Portúgal þar sem Benfica slátraði belgíska liðinu Club Brugge, 5-1, og vann einvígið því samtals 7-1. Goncalo Ramos skoraði tvö marka Benfica í gær og lagði upp eitt en heimamenn komust í 5-0 áður en gestirnir náðu að minnka muninn með gullfallegu marki frá Bjorn Meijer. Klippa: Mörkin úr Benfica - Club Brugge Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Raheem Sterling kom Chelsea yfir á Brúnni í gær rétt fyrir hálfleik, og var staðan í einvíginu þá orðin jöfn, 1-1. Sigurmark Chelsea kom svo snemma í seinni hálfleik eftir afar umdeilda vítaspyrnu Kai Havertz eftir að dæmd var hendi á Dortmund. Ekki var nóg með að handardómurinn væri umdeildur, en hann var kveðinn upp eftir skoðun á myndbandi, heldur skaut Havertz í stöng úr vítinu en fékk að taka það aftur. Það var vegna þess að Salih Özcan, leikmaður Dortmund, hafði verið einn þeirra sem fóru of snemma af stað inn í vítateiginn og það var hann sem að náði frákastinu og spyrnti boltanum í burtu. Í seinna skiptið skoraði Havertz eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Mörkin úr Chelsea - Dortmund Spennan var talsvert minni í Portúgal þar sem Benfica slátraði belgíska liðinu Club Brugge, 5-1, og vann einvígið því samtals 7-1. Goncalo Ramos skoraði tvö marka Benfica í gær og lagði upp eitt en heimamenn komust í 5-0 áður en gestirnir náðu að minnka muninn með gullfallegu marki frá Bjorn Meijer. Klippa: Mörkin úr Benfica - Club Brugge
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira