Allt um leikjamet Sigrúnar: „Geggjað að vera með henni í liði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 11:01 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fékk blóm frá Braga Magnússyni, formanni Körfuknattleiksdeild Hauka, fyrir leikinn sögulega. Vísir/Vilhelm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir bætti leikjametið í efstu deild kvenna í körfubolta í leik með Haukum í síðustu umferð Subway deild kvenna og afrek hennar var tekið fyrir í Körfuboltakvöldi kvenna. Sigrún lék þarna sinn 376. leik og bætti leikjamet Birnu Valgarðsdóttur. Sigrún hafði áður orðið frákastahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi en hún er mjög ofarlega á mörgum tölfræðilistum. „Við sjáum hérna þennan ótrúlega feril sem spannar hátt í tuttugu ár,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Sigrún lék 81 leik fyrir tvítugsafmælið en hún hefur leikið 99 leiki eftir þrítugsafmælið. „Ég veit ekki hvort er meira afrek,“ spurði Hörður en sérfræðingarnir Ólöf Helga Pálsdóttir og Ingibjörg Jakobsdóttir voru ekki í vafa. „Ég held að það sé meira afrek að spila alla þessa leiki eftir þrítugt því það eru fleiri ungar stelpur í deildinni,“ sagði Ólöf Helga. Í umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í hvaða sætum Sigrún er á þessum helstu tölfræðilistum en þar sýnir hún heldur betur fjölhæfni sína sem leikmanns. „Ef þú talar um fjölhæfni hjá leikmanni þá heitir hún Sigrún Sjöfn Ámundadóttir,“ sagði Hörður. „Þú vildir ekki spila á móti henni en það er geggjað að vera með henni í liði,“ sagði Ingibjörg sem spilaði með Sigrúnu bæði hjá Grindavík sem og í íslenska landsliðinu. „Þetta er svo mikið gull af manni. Þú vilt alltaf vera með henni í liði því hún er leikmaðurinn sem er tilbúin að pikka alla upp sama hvaða stöðu þeir spila á vellinum og sama hvar þeir eru. Hún talar endalaust og það er svo mikilvægt fyrir svona stóra leikmenn sem eru fjölhæfir. Að geta tjáð sig, kennt öðrum og peppað aðra,“ sagði Ingibjörg. Það má sjá umfjöllunina um leikjamet Sigrúnar hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Sigrún bætti leikjameti Subway-deild kvenna Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Sigrún lék þarna sinn 376. leik og bætti leikjamet Birnu Valgarðsdóttur. Sigrún hafði áður orðið frákastahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi en hún er mjög ofarlega á mörgum tölfræðilistum. „Við sjáum hérna þennan ótrúlega feril sem spannar hátt í tuttugu ár,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Sigrún lék 81 leik fyrir tvítugsafmælið en hún hefur leikið 99 leiki eftir þrítugsafmælið. „Ég veit ekki hvort er meira afrek,“ spurði Hörður en sérfræðingarnir Ólöf Helga Pálsdóttir og Ingibjörg Jakobsdóttir voru ekki í vafa. „Ég held að það sé meira afrek að spila alla þessa leiki eftir þrítugt því það eru fleiri ungar stelpur í deildinni,“ sagði Ólöf Helga. Í umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í hvaða sætum Sigrún er á þessum helstu tölfræðilistum en þar sýnir hún heldur betur fjölhæfni sína sem leikmanns. „Ef þú talar um fjölhæfni hjá leikmanni þá heitir hún Sigrún Sjöfn Ámundadóttir,“ sagði Hörður. „Þú vildir ekki spila á móti henni en það er geggjað að vera með henni í liði,“ sagði Ingibjörg sem spilaði með Sigrúnu bæði hjá Grindavík sem og í íslenska landsliðinu. „Þetta er svo mikið gull af manni. Þú vilt alltaf vera með henni í liði því hún er leikmaðurinn sem er tilbúin að pikka alla upp sama hvaða stöðu þeir spila á vellinum og sama hvar þeir eru. Hún talar endalaust og það er svo mikilvægt fyrir svona stóra leikmenn sem eru fjölhæfir. Að geta tjáð sig, kennt öðrum og peppað aðra,“ sagði Ingibjörg. Það má sjá umfjöllunina um leikjamet Sigrúnar hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Sigrún bætti leikjameti
Subway-deild kvenna Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira