Conte svarar Richarlison Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2023 07:00 Antonio Conte virðist túlka viðtal Richarlison öðruvísi en fjölmiðlar erlendis. Clive Rose/Getty Images Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. Richarlison fór í heldur betur dramatískt viðtal að loknu markalausu jafntefli Tottenham Hotspur og AC Milan í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jafnteflið þýddi að Tottenham var úr leik. Antonio Conte believes Richarlison's recent comments weren't aimed at him and agreed that the Brazilian's season has been "shit".#THFC pic.twitter.com/muYAibUHoW— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 10, 2023 Brasilíumaðurinn sagði að upplegg Conte væri ömurlegt og að hann væri ekki að spila nægilega mikið. Hann gekk svo langt að segja að tímabilið í heild væri í raun algjör hörmung. Conte var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest. „Ég horfði á viðtalið við Richarlison. Hann gagnrýndi ekki mig persónulega, hann sagði að tímabilið sitt væri ömurlegt [e. shit] og það er rétt hjá honum. Tímabilið hans hefur ekki verið gott, af því hann hefur verið mikið meiddur. Hann byrjaði vel með okkur, meiddist í Meistaradeild Evrópu, fór á HM þar sem Brasilíu mistókst að vinna og meiddist aftur, alvarlega.“ „Hann hefur ekki enn skorað í deildinni, aðeins tvö mörk í Meistaradeildinni. Ég held að hann hafi verið mjög hreinskilinn, að viðurkenna að tímabilið hans hafi ekki verið gott. Tímabilinu okkar er ekki lokið og hann hefur tíma til að jafna sig.“ "He said 'my season is s***', and he is right"Antonio Conte has responded to Richarlison's recent interview. pic.twitter.com/mcyKeyteeM— MailOnline Sport (@MailSport) March 10, 2023 „Ef hann á skilið að spila þá gef ég honum tækifæri til þess. Annars munum við spila öðrum leikmanni,“ sagði Conte að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Richarlison fór í heldur betur dramatískt viðtal að loknu markalausu jafntefli Tottenham Hotspur og AC Milan í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jafnteflið þýddi að Tottenham var úr leik. Antonio Conte believes Richarlison's recent comments weren't aimed at him and agreed that the Brazilian's season has been "shit".#THFC pic.twitter.com/muYAibUHoW— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 10, 2023 Brasilíumaðurinn sagði að upplegg Conte væri ömurlegt og að hann væri ekki að spila nægilega mikið. Hann gekk svo langt að segja að tímabilið í heild væri í raun algjör hörmung. Conte var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest. „Ég horfði á viðtalið við Richarlison. Hann gagnrýndi ekki mig persónulega, hann sagði að tímabilið sitt væri ömurlegt [e. shit] og það er rétt hjá honum. Tímabilið hans hefur ekki verið gott, af því hann hefur verið mikið meiddur. Hann byrjaði vel með okkur, meiddist í Meistaradeild Evrópu, fór á HM þar sem Brasilíu mistókst að vinna og meiddist aftur, alvarlega.“ „Hann hefur ekki enn skorað í deildinni, aðeins tvö mörk í Meistaradeildinni. Ég held að hann hafi verið mjög hreinskilinn, að viðurkenna að tímabilið hans hafi ekki verið gott. Tímabilinu okkar er ekki lokið og hann hefur tíma til að jafna sig.“ "He said 'my season is s***', and he is right"Antonio Conte has responded to Richarlison's recent interview. pic.twitter.com/mcyKeyteeM— MailOnline Sport (@MailSport) March 10, 2023 „Ef hann á skilið að spila þá gef ég honum tækifæri til þess. Annars munum við spila öðrum leikmanni,“ sagði Conte að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn