Curry skoraði tuttugu stig á sjö mínútum í sigri Golden State Smári Jökull Jónsson skrifar 12. mars 2023 12:00 Curry fagnar hér þriggja stiga körfu sinni sem jafnaði metin og tryggði framlengingu í leiknum í nótt. Vísir/Getty Stephen Curry var frábær hjá Golden State þegar liðið lagði Milwauke Bucks í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Þá leiddi Kawhi Leonard LA Clippers til þriðja sigursins í röð. Steph Curry var heldur betur maðurinn á bakvið 125-116 sigur Golden State Warriors á Milwauke Bucks í nótt. Hann skoraði 36 stig í leiknum og þar af 22 stig í fjórða leikhluta og framlengingunni. Þetta var fyrsti heimaleikur Curry eftir fjarveru vegna meiðsla. Curry jafnaði metin með þriggja stiga körfu þegar nítján sekúndur voru eftir og varði svo sniðskot Jrue Holiday á lokaandartökum venjulegs leiktíma. What a night for Steph Curry 36 points6 rebounds4 assists6 threesWarriors win a thriller in OT. pic.twitter.com/KvAgtdd5jZ— NBA (@NBA) March 12, 2023 Golden State vann að lokum níu stiga sigur en Bucks voru án Giannis Antetokounmpo í leiknum. Curry skoraði eins og áður segir 36 stig í leiknum en Klay Thompson skoraði 22 stig. Khris Middleton og Brook Lopez voru stigahæstir hjá Milwauke Bucks með 19 stig. Kawhi Leonard var magnaður í 106-95 sigri LA Clippers gegn New York Knicks. Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Clippers tóku fram úr í fjórða leikhlutanum en New York leiddi þegar skammt var eftir af þriðja leikhluta. Jayson Tatum in the Celtics W:34 PTS15 REB6 AST5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh1oha pic.twitter.com/8lxyiQagol— NBA (@NBA) March 12, 2023 Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Immanuel Quickley var atkvæðamestur hjá Knicks með 26 stig og 10 fráköst. Jayson Tatom skilaði tröllatvennu með 34 stig og 15 fráköst þegar Boston Celtics vann 134-125 gegn Atlanta Hawks. Trae Young skoraði 35 stig en Boston er í öðru sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Charlotte Hornets - Utah Jazz 111-119Detroit Pistons - Indiana Pacers 115-121Orlando Magic - Miami Heat 126-114Houston Rockets - Chicago Bulls 111-119Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 112-108New Orleans Pelicans - Oklahoma City Thunder 96-110Phoenix Suns - Sacramento Kings 119-128 NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Sjá meira
Steph Curry var heldur betur maðurinn á bakvið 125-116 sigur Golden State Warriors á Milwauke Bucks í nótt. Hann skoraði 36 stig í leiknum og þar af 22 stig í fjórða leikhluta og framlengingunni. Þetta var fyrsti heimaleikur Curry eftir fjarveru vegna meiðsla. Curry jafnaði metin með þriggja stiga körfu þegar nítján sekúndur voru eftir og varði svo sniðskot Jrue Holiday á lokaandartökum venjulegs leiktíma. What a night for Steph Curry 36 points6 rebounds4 assists6 threesWarriors win a thriller in OT. pic.twitter.com/KvAgtdd5jZ— NBA (@NBA) March 12, 2023 Golden State vann að lokum níu stiga sigur en Bucks voru án Giannis Antetokounmpo í leiknum. Curry skoraði eins og áður segir 36 stig í leiknum en Klay Thompson skoraði 22 stig. Khris Middleton og Brook Lopez voru stigahæstir hjá Milwauke Bucks með 19 stig. Kawhi Leonard var magnaður í 106-95 sigri LA Clippers gegn New York Knicks. Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Clippers tóku fram úr í fjórða leikhlutanum en New York leiddi þegar skammt var eftir af þriðja leikhluta. Jayson Tatum in the Celtics W:34 PTS15 REB6 AST5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh1oha pic.twitter.com/8lxyiQagol— NBA (@NBA) March 12, 2023 Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Immanuel Quickley var atkvæðamestur hjá Knicks með 26 stig og 10 fráköst. Jayson Tatom skilaði tröllatvennu með 34 stig og 15 fráköst þegar Boston Celtics vann 134-125 gegn Atlanta Hawks. Trae Young skoraði 35 stig en Boston er í öðru sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Charlotte Hornets - Utah Jazz 111-119Detroit Pistons - Indiana Pacers 115-121Orlando Magic - Miami Heat 126-114Houston Rockets - Chicago Bulls 111-119Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 112-108New Orleans Pelicans - Oklahoma City Thunder 96-110Phoenix Suns - Sacramento Kings 119-128
Charlotte Hornets - Utah Jazz 111-119Detroit Pistons - Indiana Pacers 115-121Orlando Magic - Miami Heat 126-114Houston Rockets - Chicago Bulls 111-119Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 112-108New Orleans Pelicans - Oklahoma City Thunder 96-110Phoenix Suns - Sacramento Kings 119-128
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti