Curry skoraði tuttugu stig á sjö mínútum í sigri Golden State Smári Jökull Jónsson skrifar 12. mars 2023 12:00 Curry fagnar hér þriggja stiga körfu sinni sem jafnaði metin og tryggði framlengingu í leiknum í nótt. Vísir/Getty Stephen Curry var frábær hjá Golden State þegar liðið lagði Milwauke Bucks í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Þá leiddi Kawhi Leonard LA Clippers til þriðja sigursins í röð. Steph Curry var heldur betur maðurinn á bakvið 125-116 sigur Golden State Warriors á Milwauke Bucks í nótt. Hann skoraði 36 stig í leiknum og þar af 22 stig í fjórða leikhluta og framlengingunni. Þetta var fyrsti heimaleikur Curry eftir fjarveru vegna meiðsla. Curry jafnaði metin með þriggja stiga körfu þegar nítján sekúndur voru eftir og varði svo sniðskot Jrue Holiday á lokaandartökum venjulegs leiktíma. What a night for Steph Curry 36 points6 rebounds4 assists6 threesWarriors win a thriller in OT. pic.twitter.com/KvAgtdd5jZ— NBA (@NBA) March 12, 2023 Golden State vann að lokum níu stiga sigur en Bucks voru án Giannis Antetokounmpo í leiknum. Curry skoraði eins og áður segir 36 stig í leiknum en Klay Thompson skoraði 22 stig. Khris Middleton og Brook Lopez voru stigahæstir hjá Milwauke Bucks með 19 stig. Kawhi Leonard var magnaður í 106-95 sigri LA Clippers gegn New York Knicks. Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Clippers tóku fram úr í fjórða leikhlutanum en New York leiddi þegar skammt var eftir af þriðja leikhluta. Jayson Tatum in the Celtics W:34 PTS15 REB6 AST5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh1oha pic.twitter.com/8lxyiQagol— NBA (@NBA) March 12, 2023 Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Immanuel Quickley var atkvæðamestur hjá Knicks með 26 stig og 10 fráköst. Jayson Tatom skilaði tröllatvennu með 34 stig og 15 fráköst þegar Boston Celtics vann 134-125 gegn Atlanta Hawks. Trae Young skoraði 35 stig en Boston er í öðru sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Charlotte Hornets - Utah Jazz 111-119Detroit Pistons - Indiana Pacers 115-121Orlando Magic - Miami Heat 126-114Houston Rockets - Chicago Bulls 111-119Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 112-108New Orleans Pelicans - Oklahoma City Thunder 96-110Phoenix Suns - Sacramento Kings 119-128 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Steph Curry var heldur betur maðurinn á bakvið 125-116 sigur Golden State Warriors á Milwauke Bucks í nótt. Hann skoraði 36 stig í leiknum og þar af 22 stig í fjórða leikhluta og framlengingunni. Þetta var fyrsti heimaleikur Curry eftir fjarveru vegna meiðsla. Curry jafnaði metin með þriggja stiga körfu þegar nítján sekúndur voru eftir og varði svo sniðskot Jrue Holiday á lokaandartökum venjulegs leiktíma. What a night for Steph Curry 36 points6 rebounds4 assists6 threesWarriors win a thriller in OT. pic.twitter.com/KvAgtdd5jZ— NBA (@NBA) March 12, 2023 Golden State vann að lokum níu stiga sigur en Bucks voru án Giannis Antetokounmpo í leiknum. Curry skoraði eins og áður segir 36 stig í leiknum en Klay Thompson skoraði 22 stig. Khris Middleton og Brook Lopez voru stigahæstir hjá Milwauke Bucks með 19 stig. Kawhi Leonard var magnaður í 106-95 sigri LA Clippers gegn New York Knicks. Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Clippers tóku fram úr í fjórða leikhlutanum en New York leiddi þegar skammt var eftir af þriðja leikhluta. Jayson Tatum in the Celtics W:34 PTS15 REB6 AST5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh1oha pic.twitter.com/8lxyiQagol— NBA (@NBA) March 12, 2023 Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Immanuel Quickley var atkvæðamestur hjá Knicks með 26 stig og 10 fráköst. Jayson Tatom skilaði tröllatvennu með 34 stig og 15 fráköst þegar Boston Celtics vann 134-125 gegn Atlanta Hawks. Trae Young skoraði 35 stig en Boston er í öðru sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Charlotte Hornets - Utah Jazz 111-119Detroit Pistons - Indiana Pacers 115-121Orlando Magic - Miami Heat 126-114Houston Rockets - Chicago Bulls 111-119Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 112-108New Orleans Pelicans - Oklahoma City Thunder 96-110Phoenix Suns - Sacramento Kings 119-128
Charlotte Hornets - Utah Jazz 111-119Detroit Pistons - Indiana Pacers 115-121Orlando Magic - Miami Heat 126-114Houston Rockets - Chicago Bulls 111-119Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 112-108New Orleans Pelicans - Oklahoma City Thunder 96-110Phoenix Suns - Sacramento Kings 119-128
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti