Fyrrverandi leikmaður Liverpool búinn að missa 45 kg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2023 08:01 Neil Ruddock, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, hefur breytt um lífsstíl og misst tæplega fimmtíu kg. Ruddock lék sem miðvörður og þótti harður í horn að taka. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool en þar lék hann á árunum 1993-98. Ruddock lék einn landsleik fyrir England. Eftir að ferlinum lauk þyngdist Ruddock og hann missti algjörlega tökin í kórónuveirufaraldrinum og var þá orðinn rúmlega 170 kg. Ruddock ákvað á endanum að fara í magaermisaðgerð til að freista þess að endurheimta heilsuna. Hann lagðist undir hnífinn í september í fyrra og síðan þá hefur hann misst 45 kg. Ruddock deildi árangrinum með fylgjendum sínum á Twitter og fékk góð viðbrögð. After years of struggling with my weight, I decided it was finally time to take action. Last year I had gastric sleeve surgery with @WeAreTransform_ & I m well into my weight loss journey, to date I've lost 93lbs. This is a fresh start & I m excited about this new chapter. pic.twitter.com/QSPS6RkfMS— Neil Ruddock (@RealRazor) March 6, 2023 Ruddock, sem er 54 ára, hefur verið tíður gestur í ýmsum raunveruleikasjónvarpsþáttum eftir að ferlinum lauk, meðal annars I'm a Celebrity ... Get Me Out of Here og Celebrity Masterchef. Enski boltinn Heilsa Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Ruddock lék sem miðvörður og þótti harður í horn að taka. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool en þar lék hann á árunum 1993-98. Ruddock lék einn landsleik fyrir England. Eftir að ferlinum lauk þyngdist Ruddock og hann missti algjörlega tökin í kórónuveirufaraldrinum og var þá orðinn rúmlega 170 kg. Ruddock ákvað á endanum að fara í magaermisaðgerð til að freista þess að endurheimta heilsuna. Hann lagðist undir hnífinn í september í fyrra og síðan þá hefur hann misst 45 kg. Ruddock deildi árangrinum með fylgjendum sínum á Twitter og fékk góð viðbrögð. After years of struggling with my weight, I decided it was finally time to take action. Last year I had gastric sleeve surgery with @WeAreTransform_ & I m well into my weight loss journey, to date I've lost 93lbs. This is a fresh start & I m excited about this new chapter. pic.twitter.com/QSPS6RkfMS— Neil Ruddock (@RealRazor) March 6, 2023 Ruddock, sem er 54 ára, hefur verið tíður gestur í ýmsum raunveruleikasjónvarpsþáttum eftir að ferlinum lauk, meðal annars I'm a Celebrity ... Get Me Out of Here og Celebrity Masterchef.
Enski boltinn Heilsa Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira