„Hann elskar Krýsuvíkurleiðina“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 12:01 Sigtryggur Arnar Björnsson var frábær í síðasta leik með Tindastólsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik með Tindastól í sigri í spennuleik á móti Haukum í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu landsliðsmannsins. „Hann varð þrítugur í vikunni og henti í þrjátíu stig, Sigtryggur Arnar Björnsson,“ hóf Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds, sérumfjöllunina um stórleik kappans. „Hann elskar Krýsuvíkurleiðina eins og þarna. Hann er bara að taka boltann upp úr gólfinu,“ sagði Kjartan Atli. „Er eitthvað að því að fara þessa Krýsurvíkurleið? Hún er bara mjög falleg. Að horfa á þennan gæja spila körfubolta er bara eitthvað svo huggulegt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það má gagnrýna alls konar ákvarðanir sem hann er að taka en þegar á öllu er á botninn hvolft þá er ógeðslega gaman að horfa á hann. Það er það sem við viljum. Við viljum horfa á flottan körfubolta og flott tilþrif. Hann gerir helling að því,“ sagði Jón Halldór. „Þegar skotin hans eru að fara ofan í þá eru þetta eiginlega óstöðvandi hreyfingar. Við höfum séð hann vera í þessum gír í úrslitakeppninni og þá er nánast kominn einn leikur í plús fyrir Stólana,“ sagði Kjartan Atli. „Hann er endakarl, svona gaur sem getur unnið fjórða leikhluta þegar mest er undir. Mér finnst eins og það skipti hann engu máli hvort að hann er opinn eða að skotið sé svona,“ sagði Darri Freyr Atlason, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá umfjöllunina um Sigtrygg Arnar hér fyrir neðan þar sem er fullt af tilþrifum hjá honum úr Haukaleiknum. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt upp á þrítugsafmælið með þrjátíu stiga leik Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
„Hann varð þrítugur í vikunni og henti í þrjátíu stig, Sigtryggur Arnar Björnsson,“ hóf Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds, sérumfjöllunina um stórleik kappans. „Hann elskar Krýsuvíkurleiðina eins og þarna. Hann er bara að taka boltann upp úr gólfinu,“ sagði Kjartan Atli. „Er eitthvað að því að fara þessa Krýsurvíkurleið? Hún er bara mjög falleg. Að horfa á þennan gæja spila körfubolta er bara eitthvað svo huggulegt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það má gagnrýna alls konar ákvarðanir sem hann er að taka en þegar á öllu er á botninn hvolft þá er ógeðslega gaman að horfa á hann. Það er það sem við viljum. Við viljum horfa á flottan körfubolta og flott tilþrif. Hann gerir helling að því,“ sagði Jón Halldór. „Þegar skotin hans eru að fara ofan í þá eru þetta eiginlega óstöðvandi hreyfingar. Við höfum séð hann vera í þessum gír í úrslitakeppninni og þá er nánast kominn einn leikur í plús fyrir Stólana,“ sagði Kjartan Atli. „Hann er endakarl, svona gaur sem getur unnið fjórða leikhluta þegar mest er undir. Mér finnst eins og það skipti hann engu máli hvort að hann er opinn eða að skotið sé svona,“ sagði Darri Freyr Atlason, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá umfjöllunina um Sigtrygg Arnar hér fyrir neðan þar sem er fullt af tilþrifum hjá honum úr Haukaleiknum. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt upp á þrítugsafmælið með þrjátíu stiga leik
Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn