Innherji

Ungir fjárfestar orðnir um þriðjungur af markaðnum

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar og Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanki var skráður í Kauphöllina sumarið 2021. Þá bættust 24 þúsund hluthafar við eigendahóp bankans en þeim hefur núna fækkað í um 13 þúsund talsins. 
Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar og Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanki var skráður í Kauphöllina sumarið 2021. Þá bættust 24 þúsund hluthafar við eigendahóp bankans en þeim hefur núna fækkað í um 13 þúsund talsins.  Vísir/Arnar

Hluthöfum í fyrirtækjum í Kauphöllinni sem eru í aldurshópnum 20 til 39 ára hefur fjölgað umtalsvert á undanförnum árum. Hlutabréfaverð hækkaði talsvert á tímabilinu samhliða auknum áhuga yngri fjárfesta en heildarfjöldi hluthafa í skráðum félögum jókst samtals um meira en fimmtíu þúsund. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×