Deilur Draymonds og Dillons teknar fyrir í Lögmáli leiksins í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 16:30 Draymond Green hjá Golden State Warriors stríðir Dillon Brooks hjá Memphis Grizzlies í leik liðanna í NBA-deildinni. Getty/Thearon W. Henderson Lögmál leiksins verður á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld eins og vanalega á mánudögum. Þar verður farið yfir vikuna í NBA-deildinni í körfubolta. Kjartan Atli Kjartansson sé um þáttinn og sérfræðingar hans eru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. Meðal umræðuefna verða samskipti þeirra Draymond Green hjá Golden State Warriors og Dillon Brooks hjá Memphis Grizzlies. „Þeir eru að rífast stanslaust en Draymond Green neitar að tala um Grizzlies sem erkifjendur Warriors eða það sem kaninn kallar ‚rivalry',“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Eðlilega,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Alltaf þegar Dillon Brooks byrjar eða Memphis byrjar á einhverju. Ég er pínu aðdáandi þess. Þá verður mér hugsað til málsháttarins: Hér fljótum við eplin, sögðu hrossaskítskögglarnir,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þeir talar rosalega stóran leik eins og þeir séu búnir að gera eitthvað en þeir eru ekki búnir að gera rassgat,“ sagði Sigurður Orri. „Ég kann að meta það líka að þeir séu búnir að byggja upp ímynd af sér: Við erum vondu karlarnir. Kannski virkar það en ég er alveg sammála Draymond um að trúðar vinna yfirleitt ekki,“ sagði Sigurður. „Það voru tveir liðsfélagar hans með honum í viðtalinu og þeim fannst þetta vera kjánalegt líka. Annar þeirra faldi sig þegar Dillon Brooks byrjaði. Þeim finnst þetta ekki einu sinni sniðugt sjálfum,“ sagði Hörður Unnsteinsson. Það má sjá brot úr þættinum í kvöld hér fyrir neðan hann fer í loftið klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins 13. mars 2023: Ræða samskipti Draymonds Green og Dillons Brooks NBA Lögmál leiksins Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson sé um þáttinn og sérfræðingar hans eru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. Meðal umræðuefna verða samskipti þeirra Draymond Green hjá Golden State Warriors og Dillon Brooks hjá Memphis Grizzlies. „Þeir eru að rífast stanslaust en Draymond Green neitar að tala um Grizzlies sem erkifjendur Warriors eða það sem kaninn kallar ‚rivalry',“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Eðlilega,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Alltaf þegar Dillon Brooks byrjar eða Memphis byrjar á einhverju. Ég er pínu aðdáandi þess. Þá verður mér hugsað til málsháttarins: Hér fljótum við eplin, sögðu hrossaskítskögglarnir,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þeir talar rosalega stóran leik eins og þeir séu búnir að gera eitthvað en þeir eru ekki búnir að gera rassgat,“ sagði Sigurður Orri. „Ég kann að meta það líka að þeir séu búnir að byggja upp ímynd af sér: Við erum vondu karlarnir. Kannski virkar það en ég er alveg sammála Draymond um að trúðar vinna yfirleitt ekki,“ sagði Sigurður. „Það voru tveir liðsfélagar hans með honum í viðtalinu og þeim fannst þetta vera kjánalegt líka. Annar þeirra faldi sig þegar Dillon Brooks byrjaði. Þeim finnst þetta ekki einu sinni sniðugt sjálfum,“ sagði Hörður Unnsteinsson. Það má sjá brot úr þættinum í kvöld hér fyrir neðan hann fer í loftið klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins 13. mars 2023: Ræða samskipti Draymonds Green og Dillons Brooks
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti