Maðurinn sem breytti hástökki til frambúðar er látinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. mars 2023 20:07 Dick Fosbury var maðurinn sem breytti hástökki til frambúðar. Hann lést í gær, 76 ára að aldri. Johnny Nunez/Getty Images Dick Fosbury, maðurinn sem breytti því hvernig fólk kom sér yfir slána í hástökki til frambúðar, er látinn. Fosbury var 76 ára gamall, en hann hafði barist við eitilkrabbamein. Í tilkynningu sem Ray Schulte, vinur Fosbury, birti á Instagram-síðu hástökkvarans fyrrverandi kemur fram að Fosbury hafi dáið í svefni eftir stutta baráttu við meinið. View this post on Instagram A post shared by Dick Fosbury (@dickfosbury68) Fosbury er líklega þekktastur fyrir að hafa breytt stökktækninni í hástökki til frambúðar þegar hann kynnti til sögunnar það sem síðar var kallað „The Fosbury Flop“ á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968. Hann var þá fyrstur til að stökkva afturábak yfir stöngina, en það er tæknin sem langflestir hástökkvarar heimsins nota í dag. Dick Fosbury notar „The Fosbury Flop“ tæknina á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968.Vísir/Getty Fosbury setti nýtt Ólympíumet á leikunum árið 1968 þegar hann stökk yfir 2,24 metra. Þrátt fyrir miklar efasemdir annarra hástökkvara tók tæknin þó fljótt á flug og af þeim 36 hástökkvurum sem unnu til verðlauna í greininni á Ólympíuleikum frá 1972 til ársins 2000 notuðu 34 keppendur tæknina. RIP to the man who changed the high jump forever – Dick Fosbury. He became a legend at the 1968 Mexico City Olympic Games when he unveiled his revolutionary “Fosbury Flop” to win high jump gold and clear an Olympic record height. News ⤵️ https://t.co/lK60WQoCYl pic.twitter.com/1HmQdQ0k5b— CITIUS MAG (@CitiusMag) March 13, 2023 Frjálsar íþróttir Andlát Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Fosbury var 76 ára gamall, en hann hafði barist við eitilkrabbamein. Í tilkynningu sem Ray Schulte, vinur Fosbury, birti á Instagram-síðu hástökkvarans fyrrverandi kemur fram að Fosbury hafi dáið í svefni eftir stutta baráttu við meinið. View this post on Instagram A post shared by Dick Fosbury (@dickfosbury68) Fosbury er líklega þekktastur fyrir að hafa breytt stökktækninni í hástökki til frambúðar þegar hann kynnti til sögunnar það sem síðar var kallað „The Fosbury Flop“ á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968. Hann var þá fyrstur til að stökkva afturábak yfir stöngina, en það er tæknin sem langflestir hástökkvarar heimsins nota í dag. Dick Fosbury notar „The Fosbury Flop“ tæknina á Ólympíuleikunum í Mexíkó árið 1968.Vísir/Getty Fosbury setti nýtt Ólympíumet á leikunum árið 1968 þegar hann stökk yfir 2,24 metra. Þrátt fyrir miklar efasemdir annarra hástökkvara tók tæknin þó fljótt á flug og af þeim 36 hástökkvurum sem unnu til verðlauna í greininni á Ólympíuleikum frá 1972 til ársins 2000 notuðu 34 keppendur tæknina. RIP to the man who changed the high jump forever – Dick Fosbury. He became a legend at the 1968 Mexico City Olympic Games when he unveiled his revolutionary “Fosbury Flop” to win high jump gold and clear an Olympic record height. News ⤵️ https://t.co/lK60WQoCYl pic.twitter.com/1HmQdQ0k5b— CITIUS MAG (@CitiusMag) March 13, 2023
Frjálsar íþróttir Andlát Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira