Uppátæki íslenskra karlmanna vakti athygli Chrissy Teigen Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. mars 2023 10:19 Uppátæki íslenskra karlmanna rataði alla leið til Hollywood í hendur ofurfyrirsætunnar Chrissy Tiegen. Getty/Robert smith-Patrick McMullan Vísir fjallaði í gær um TikTok myndband fjögurra íslenskra karlmanna sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum. Nú hefur myndbandið ratað alla leið til Hollywood því ofurfyrirsætan Chrissy Tiegen deildi myndbandinu, mönnunum til mikillar gleði. Í myndbandinu sem um ræðir má sjá fjóra karlmenn spila leik sem gengur út á það að skiptast á að láta vatn renna í glas án þess að fylla það. Myndbandið hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum fyrir það hve einfalt það er. Sjá: Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum „Sjáið þið hversu einfaldir karlmenn eru? Þetta er andskoti skemmtilegt,“ skrifar einn netverji á Twitter og það er færslan sem Chrissy Tiegen deildi áfram á Twitter síðu sinni. Chrissy er gift tónlistarmanninum John Legend og því er aldrei að vita nema þau hafi horft á myndbandið saman.Getty/Frazer Harrison „Þetta tekur engan enda. Ótrúlegt áhorf,“ skrifar ofurfyrirsætan við myndbandið. Chrissy er gift tónlistarmanninum John Legend og er með tæplega 13 milljónir fylgjendur á Twitter „Við erum búnir að meika það strákar,“ skrifar samfélagsmiðlastjarnan Stefán John Turner undir færslu þar sem hann greinir frá því að Chrissy hafi deilt myndbandinu. no ending. brutal watch https://t.co/qzfiPQLolB— chrissy teigen (@chrissyteigen) March 14, 2023 Samfélagsmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum Fjórir íslenskir karlmenn hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring. Fyrir hvað? Jú, þeir tóku myndband af sér að láta vatn renna í glas. 14. mars 2023 22:39 Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Í myndbandinu sem um ræðir má sjá fjóra karlmenn spila leik sem gengur út á það að skiptast á að láta vatn renna í glas án þess að fylla það. Myndbandið hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum fyrir það hve einfalt það er. Sjá: Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum „Sjáið þið hversu einfaldir karlmenn eru? Þetta er andskoti skemmtilegt,“ skrifar einn netverji á Twitter og það er færslan sem Chrissy Tiegen deildi áfram á Twitter síðu sinni. Chrissy er gift tónlistarmanninum John Legend og því er aldrei að vita nema þau hafi horft á myndbandið saman.Getty/Frazer Harrison „Þetta tekur engan enda. Ótrúlegt áhorf,“ skrifar ofurfyrirsætan við myndbandið. Chrissy er gift tónlistarmanninum John Legend og er með tæplega 13 milljónir fylgjendur á Twitter „Við erum búnir að meika það strákar,“ skrifar samfélagsmiðlastjarnan Stefán John Turner undir færslu þar sem hann greinir frá því að Chrissy hafi deilt myndbandinu. no ending. brutal watch https://t.co/qzfiPQLolB— chrissy teigen (@chrissyteigen) March 14, 2023
Samfélagsmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum Fjórir íslenskir karlmenn hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring. Fyrir hvað? Jú, þeir tóku myndband af sér að láta vatn renna í glas. 14. mars 2023 22:39 Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum Fjórir íslenskir karlmenn hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring. Fyrir hvað? Jú, þeir tóku myndband af sér að láta vatn renna í glas. 14. mars 2023 22:39
Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning