Stór bústaður við Apavatn var alelda þegar slökkviliðið mætti Máni Snær Þorláksson skrifar 17. mars 2023 09:44 Eldur kviknaði í bústað við Apavatn í morgun. Aðsend Brunavörnum Árnessýslu barst tilkynning um að kviknað væri í sumarbústað norðaustan við Apavatn klukkan rétt rúmlega sjö í morgun. Þá var bústaðurinn þegar alelda. „Þegar fyrstu bílar frá okkur koma þá er þetta í rauninni bara fallið,“ segir Halldór Ásgeirsson, aðalvarðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, í samtali við fréttastofu. Að hans sögn er um að ræða stóran bústað með kjallara, hæð og risi. Ekkert liggur fyrir um upptök eldsins. Bústaðurinn er staðsettur einungis um fimmtán metrum frá bökkum Apavatns. Þegar slökkviliðið fékk staðfest að enginn hafi verið í bústaðnum var því ákveðið að slökkva eldinn í rólegheitunum með sem minnstu vatni til að menga ekki stöðuvatnið. „Við erum bara í rauninni að passa okkur að missa ekki mengað vatn út í Apavatn. Þarna eru hryggingarstöðvar fyrir silung og annað,“ segir Halldór. Slökkviliðið mun vinna í því að slökkva eldinn á næstu klukkutímunum. „Alveg eins gott og það gat mögulega verið“ Það er nokkuð af bústöðum í kringum þann bústað sem kviknaði í. Eldurinn breiddist þó ekki út og segir Halldór að hægt sé að þakka vel slegni lóðinni fyrir það. „Þessi bústaður stendur á þokkalega stórri lóð og grasflatirnar í kringum hann eru vel slegnar,“ segir hann. „Það eiginlega bjargaði því að það varð ekki útbreiðsla í gróðurinn. Þarna var bara slétt og fínt, vel slegið, snögghærð, þannig það var engin sina eða neitt. Þannig þetta var eiginlega alveg eins gott og það gat mögulega verið.“ Halldór ítrekar mikilvægi þess að fólk sé með vel hirt og snögghært svæði í kringum bústaðinn sinn. Þannig séu minni líkur á að eldur dreifist. Slökkvilið Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Sjá meira
„Þegar fyrstu bílar frá okkur koma þá er þetta í rauninni bara fallið,“ segir Halldór Ásgeirsson, aðalvarðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, í samtali við fréttastofu. Að hans sögn er um að ræða stóran bústað með kjallara, hæð og risi. Ekkert liggur fyrir um upptök eldsins. Bústaðurinn er staðsettur einungis um fimmtán metrum frá bökkum Apavatns. Þegar slökkviliðið fékk staðfest að enginn hafi verið í bústaðnum var því ákveðið að slökkva eldinn í rólegheitunum með sem minnstu vatni til að menga ekki stöðuvatnið. „Við erum bara í rauninni að passa okkur að missa ekki mengað vatn út í Apavatn. Þarna eru hryggingarstöðvar fyrir silung og annað,“ segir Halldór. Slökkviliðið mun vinna í því að slökkva eldinn á næstu klukkutímunum. „Alveg eins gott og það gat mögulega verið“ Það er nokkuð af bústöðum í kringum þann bústað sem kviknaði í. Eldurinn breiddist þó ekki út og segir Halldór að hægt sé að þakka vel slegni lóðinni fyrir það. „Þessi bústaður stendur á þokkalega stórri lóð og grasflatirnar í kringum hann eru vel slegnar,“ segir hann. „Það eiginlega bjargaði því að það varð ekki útbreiðsla í gróðurinn. Þarna var bara slétt og fínt, vel slegið, snögghærð, þannig það var engin sina eða neitt. Þannig þetta var eiginlega alveg eins gott og það gat mögulega verið.“ Halldór ítrekar mikilvægi þess að fólk sé með vel hirt og snögghært svæði í kringum bústaðinn sinn. Þannig séu minni líkur á að eldur dreifist.
Slökkvilið Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Sjá meira