Þessi hlutu FÍT verðlaunin 2023 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. mars 2023 21:31 FÍT verðlaunin voru veitt nú í kvöld. Í kvöld fór fram verðlaunahátíð Félags íslenskra teiknara eða FÍT verðlaunin. Þetta var í 22. skipti sem verðlaunin eru veitt og voru 92 verkefni tilnefnd í 20 flokkum. Tilgangur Félags íslenskra teiknara er að gæta hagsmuna teiknara á sviði grafískrar hönnunar, auglýsinga- og myndskreytinga. Hlutverk FÍT verðlaunanna er að veita því viðurkenningu sem skarar fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum. Innsend verk eru dæmd út frá faglegum forsendum og tilnefningar aðeins veittar ef verk þykir vera framúrskarandi. Sömuleiðis er á valdi dómnefndar að ákveða hvort veittar séu viðurkenningar og hversu mörg verk hljóti tilnefningu í hverjum flokki. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir verðlaunahafa og verkefnin sem þóttu standa upp úr í hverjum flokki. Stakar myndlýsingar Silfurverðlaun Abbababb! - Atli Sigursveinsson Reykjavik Jazz - Arnar Ingi Viðarsson & Arnar Fells Gunnarsson Gullverðlaun Álfheimar 2: Risinn - Atli Sigursveinsson Álfheimar 2: Risinn. Myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir Silfurverðlaun Portable Electric - Þorleifur Gunnar Gíslason Gullverðlaun Meinlaust? - Elías Rúni Sterk skilaboð herferðar endurspegluð í teikningum og litum. Tjáningarríkar teikningar með sterkri litanotkun, beitt og sker sig úr. Áberandi og virkar bæði vel í prenti og skjá. Meinlaust? Myndlýsingaröð Silfurverðlaun Bjössi - Þorvaldur Sævar Gunnarsson Illustrated Relations of Iceland and Finland: 75 years and more - Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir & Lotta Kaarina Nykänen Gullverðlaun Safnahúsið - Ari Hlynur Guðmundsson Yates Skemmtilega teiknaður og hugmyndaríkur heimur. Margbrotið, hressilegt og nær til markhópsins. Sköpunargleðin skín í gegn, alveg út í minnstu smáatriði. Safnahúsið. Veggspjöld Silfurverðlaun Landsbankinn × EM 2022 - Eysteinn Þórðarson Godland / Volaða land - Daniel Imsland Gullverðlaun Rusl - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson & Sóley Lee Tómasdóttir Fallegt myndefni parað við forvitnilegt og fallegt letur sem virkar í fyrstu torlæsilegt og fangar augað. Nútímalegt og ferskt. Litaval og formbygging áhugaverð. Dregur fram hið ljóðræna úr hinu hversdagslega. Rusl. Bókakápur Silfurverðlaun Álfheimar 2: Risinn - Atli Sigursveinsson JARÐSETNING - Snæfríð Jóhanna Þorsteins & Hildigunnur Gunnarsdóttir Gullverðlaun Svefngríman - Birna Geirfinnsdóttir & Arnar Freyr Guðmundsson Kápan endurspeglar titil og innihald bókar á skapandi og óvæntan hátt. Ekki er allt gull sem glóir. Svefngríman. Bókahönnun Silfurverðlaun Ævarandi hreyfing / Perpetual Motion - Arnar Freyr Guðmundsson & Birna Geirfinnsdóttir Farsótt - Arnar Ingi Viðarsson & Arnar Fells Gunnarsson Gullverðlaun Svefngríman - Birna Geirfinnsdóttir & Arnar Freyr Guðmundsson Sterk hugmynd, heildræn og næm nálgun. Hugsað fyrir hverju smáatriði. Svefngríman. JARÐSETNING - Snæfríð Jóhanna Þorsteins & Hildigunnur Gunnarsdóttir Viðfangsefni bókarinnar birtist mjög skýrt í allri umgjörð og hönnun. Vel hugað að öllum smáatriðum. Maður fær áþreifanlega tilfinningu fyrir viðfangsefninu. Efnis-, letur- og litaval endurspeglar viðfangsefni bókarinnar á mjög skýran hátt. Upplýsingahönnun Gullverðlaun Umferðin.is - Atli Þór Árnason, Hörður Lárusson & Simon Viðarsson Fyrst og fremst aðgengilegt og notendavænt. Vel hugað að öllum atriðum og vandlega leyst. Virkni og hönnun haldast vel í hendur. Umferðin. Umhverfisgrafík Silfurverðlaun Hrekkjavökuhakkarinn - Sigríður Ása Júlíusdóttir, Guðmundur Heiðar Helgason & Emma Theodórsdóttir Gullverðlaun Hafnartorg: Gluggar - Alberto Farreras Muñoz Falleg og ljóðræn stemmning. Lágstemmd umhverfisgrafík sem býr til útsýni í gluggalausu rými. Snjallur dúalismi skapar réttu stemninguna, á daginn og svo kvöldin. Styrkir rýmið á smekklegan hátt. Fær það til að rísa á daginn og færir það neðansjávar á kvöldin. Hafnartorg. Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla Silfurverðlaun Iceland Airwaves: Augmented reality - Gunnar Þór Arnarson, Silvía Pérez De Luis & Björn Daníel Svavarsson Gullverðlaun Finndu muninn - Agga Jónsdóttir Vel leyst í alla staði. Falleg myndbygging, skemmtileg marglaga fyrirsögn og fágað yfirbragð. Hér hefur tekist vel til við að auglýsa vandmeðfarið efni á afar skapandi hátt. Finndu muninn. Auglýsingaherferðir Silfurverðlaun Það má ekkert lengur - Rósa Hrund Kristjánsdóttir, Davíð Terrazas, Erla María Árnadóttir & Snædís Malmquist Elskaðu þig. FyrirÞig. - Jón Ari Helgason, Dóra Haraldsdóttir, Jón Ingi Einarsson, Alexander Le Sage de Fontenay & Steinar Júlíusson Það veltur margt á íslenskum sjávarútvegi - Hrafn Gunnarsson, Jón Ingi Einarsson, Jón Ari Helgason & Steinar Júlíusson Gullverðlaun Finndu muninn - Agga Jónsdóttir, Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir & Anton Kaldal Ágústsson Vel leyst og óhefðbundnir miðlar notaðir. Normalisering á vandmeðfarinni vöru. Virðisaukandi, minnkar fordóma og finnur leið framhjá hindrunum og ritskoðun fjölmiðla. Finndu muninn. Umbúðir og pakkningar Gullverðlaun Umbúðir fyrir nýtt kort indó - Jón Páll Halldórsson Óhefðbundnar og skemmtilegar umbúðir fyrir annars frekar hversdagslegan hlut. Nýstárleg leið til að afhenda vöruna á hressandi hátt. Umbúðir - Indó. Venja - Agga Jónsdóttir Litríkar og viðeigandi fyrir vöruna en um leið notendavænt. Þjónar vörunni á framúrskarandi hátt. Týpógrafían og grafíkin færir skemmtilegan og litríkan blæ yfir viðfangsefnið. Kraftmikill búningur. Flott stakt og einnig sem heildarlína. Umbúðir - Venja. Geisladiskar og plötur Silfurverðlaun While We Wait - Aron Freyr Heimisson Models of Duration - Viðar Logi & John McCowen Gullverðlaun Owls - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson Lágstemmt en mjög vandað handverk með djúpt næmi fyrir tónlistinni sjálfri. Hver og ein plata er einstök. Owls. Firmamerki Silfurverðlaun Kramber - Þorgeir K. Blöndal Gullverðlaun Rusl - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson & Sóley Lee Tómasdóttir Frumlegt merki sem kristallar boðskap hátíðarinnar. Lífræn leikgleði sem er vel útfærð. Taumlaust og torlæsilegt sem er um leið styrkur þess. Sækir á jaðarinn en um leið aðgengilegt. Endurspeglar viðfangsefnið. Rusl. Menningar- og viðburðamörkun Silfurverðlaun Rusl - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson & Sóley Lee Tómasdóttir Mörkun fyrirtækja Silfurverðlaun Seven Glaciers - Þorleifur Gunnar Gíslason, Arnar Halldórsson & Eva Árnadóttir Portable Electric- Þorleifur Gunnar Gíslason, Þorgeir K. Blöndal & Arnar Halldórsson Hreyfigrafík Silfurverðlaun The One Show - Arnar Ingi Viðarsson & Arnar Fells Gunnarsson Straumurinn er í Öskju - Íris Martensdóttir, Máni Sigfússon & Jón Ari Helgason Gullverðlaun Sinfónían springur út - Sigurður Ýmir Kristjánsson, Viktor Weisshappel Vilhjálmsson, Hólmfríður Benediktsdóttir & Guðni Þór Ólafsson Efni sem virkar fram í tímann og gefur góð fyrirheit um árstíðirnar fjórar. Hreyfingarnar endurspegla viðfangsefnið, sérstaklega með tónlistina undir. Sterk tenging við sinfóníu í litum og allri heildinni. Sterkt verk eftir heimsfaraldurinn, myrkrið hörfar og lífið sprettur fram. Jákvæð hughrif. Sinfónían springur út. Vefsvæði Silfurverðlaun Umferðin.is - Atli Þór Árnason, Hörður Lárusson & Simon Viðarsson Abler - Steinar Ingi Farestveit & Tinna Hallsdóttir Gullverðlaun Listasafn Íslands - Steinar Ingi Farestveit & Júlía Runólfs Frumlegur og líflegur vefur sem leyfir listaverkunum að njóta sín á sama tíma. Snyrtileg útfærsla. Líflegur á minimalískan hátt. Mikill karakter, vandaður og vel útfærður. Listasafn Íslands. Opinn flokkur Gullverðlaun Verðlaunaskjöldur Bestu deildarinnar - Baldur Snorrason, Adrian Rodriguez, Þorleifur Gunnar Gíslason & Hrafn Gunnarsson Besta deild kvenna. Nemendaflokkur Silfurverðlaun Lamina - Bíbí Söring Gullverðlaun At the Heart of the Dear - Sigríður Þóra (Didda) Flygenring Áhugaverður stíll, einstök karaktereinkenni og grípandi litaval. Frumlegt viðfangsefni sem kallar á meira. At the Heart of the Dear. Tíska og hönnun Auglýsinga- og markaðsmál Bókaútgáfa Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tilgangur Félags íslenskra teiknara er að gæta hagsmuna teiknara á sviði grafískrar hönnunar, auglýsinga- og myndskreytinga. Hlutverk FÍT verðlaunanna er að veita því viðurkenningu sem skarar fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum. Innsend verk eru dæmd út frá faglegum forsendum og tilnefningar aðeins veittar ef verk þykir vera framúrskarandi. Sömuleiðis er á valdi dómnefndar að ákveða hvort veittar séu viðurkenningar og hversu mörg verk hljóti tilnefningu í hverjum flokki. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir verðlaunahafa og verkefnin sem þóttu standa upp úr í hverjum flokki. Stakar myndlýsingar Silfurverðlaun Abbababb! - Atli Sigursveinsson Reykjavik Jazz - Arnar Ingi Viðarsson & Arnar Fells Gunnarsson Gullverðlaun Álfheimar 2: Risinn - Atli Sigursveinsson Álfheimar 2: Risinn. Myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir Silfurverðlaun Portable Electric - Þorleifur Gunnar Gíslason Gullverðlaun Meinlaust? - Elías Rúni Sterk skilaboð herferðar endurspegluð í teikningum og litum. Tjáningarríkar teikningar með sterkri litanotkun, beitt og sker sig úr. Áberandi og virkar bæði vel í prenti og skjá. Meinlaust? Myndlýsingaröð Silfurverðlaun Bjössi - Þorvaldur Sævar Gunnarsson Illustrated Relations of Iceland and Finland: 75 years and more - Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir & Lotta Kaarina Nykänen Gullverðlaun Safnahúsið - Ari Hlynur Guðmundsson Yates Skemmtilega teiknaður og hugmyndaríkur heimur. Margbrotið, hressilegt og nær til markhópsins. Sköpunargleðin skín í gegn, alveg út í minnstu smáatriði. Safnahúsið. Veggspjöld Silfurverðlaun Landsbankinn × EM 2022 - Eysteinn Þórðarson Godland / Volaða land - Daniel Imsland Gullverðlaun Rusl - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson & Sóley Lee Tómasdóttir Fallegt myndefni parað við forvitnilegt og fallegt letur sem virkar í fyrstu torlæsilegt og fangar augað. Nútímalegt og ferskt. Litaval og formbygging áhugaverð. Dregur fram hið ljóðræna úr hinu hversdagslega. Rusl. Bókakápur Silfurverðlaun Álfheimar 2: Risinn - Atli Sigursveinsson JARÐSETNING - Snæfríð Jóhanna Þorsteins & Hildigunnur Gunnarsdóttir Gullverðlaun Svefngríman - Birna Geirfinnsdóttir & Arnar Freyr Guðmundsson Kápan endurspeglar titil og innihald bókar á skapandi og óvæntan hátt. Ekki er allt gull sem glóir. Svefngríman. Bókahönnun Silfurverðlaun Ævarandi hreyfing / Perpetual Motion - Arnar Freyr Guðmundsson & Birna Geirfinnsdóttir Farsótt - Arnar Ingi Viðarsson & Arnar Fells Gunnarsson Gullverðlaun Svefngríman - Birna Geirfinnsdóttir & Arnar Freyr Guðmundsson Sterk hugmynd, heildræn og næm nálgun. Hugsað fyrir hverju smáatriði. Svefngríman. JARÐSETNING - Snæfríð Jóhanna Þorsteins & Hildigunnur Gunnarsdóttir Viðfangsefni bókarinnar birtist mjög skýrt í allri umgjörð og hönnun. Vel hugað að öllum smáatriðum. Maður fær áþreifanlega tilfinningu fyrir viðfangsefninu. Efnis-, letur- og litaval endurspeglar viðfangsefni bókarinnar á mjög skýran hátt. Upplýsingahönnun Gullverðlaun Umferðin.is - Atli Þór Árnason, Hörður Lárusson & Simon Viðarsson Fyrst og fremst aðgengilegt og notendavænt. Vel hugað að öllum atriðum og vandlega leyst. Virkni og hönnun haldast vel í hendur. Umferðin. Umhverfisgrafík Silfurverðlaun Hrekkjavökuhakkarinn - Sigríður Ása Júlíusdóttir, Guðmundur Heiðar Helgason & Emma Theodórsdóttir Gullverðlaun Hafnartorg: Gluggar - Alberto Farreras Muñoz Falleg og ljóðræn stemmning. Lágstemmd umhverfisgrafík sem býr til útsýni í gluggalausu rými. Snjallur dúalismi skapar réttu stemninguna, á daginn og svo kvöldin. Styrkir rýmið á smekklegan hátt. Fær það til að rísa á daginn og færir það neðansjávar á kvöldin. Hafnartorg. Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla Silfurverðlaun Iceland Airwaves: Augmented reality - Gunnar Þór Arnarson, Silvía Pérez De Luis & Björn Daníel Svavarsson Gullverðlaun Finndu muninn - Agga Jónsdóttir Vel leyst í alla staði. Falleg myndbygging, skemmtileg marglaga fyrirsögn og fágað yfirbragð. Hér hefur tekist vel til við að auglýsa vandmeðfarið efni á afar skapandi hátt. Finndu muninn. Auglýsingaherferðir Silfurverðlaun Það má ekkert lengur - Rósa Hrund Kristjánsdóttir, Davíð Terrazas, Erla María Árnadóttir & Snædís Malmquist Elskaðu þig. FyrirÞig. - Jón Ari Helgason, Dóra Haraldsdóttir, Jón Ingi Einarsson, Alexander Le Sage de Fontenay & Steinar Júlíusson Það veltur margt á íslenskum sjávarútvegi - Hrafn Gunnarsson, Jón Ingi Einarsson, Jón Ari Helgason & Steinar Júlíusson Gullverðlaun Finndu muninn - Agga Jónsdóttir, Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir & Anton Kaldal Ágústsson Vel leyst og óhefðbundnir miðlar notaðir. Normalisering á vandmeðfarinni vöru. Virðisaukandi, minnkar fordóma og finnur leið framhjá hindrunum og ritskoðun fjölmiðla. Finndu muninn. Umbúðir og pakkningar Gullverðlaun Umbúðir fyrir nýtt kort indó - Jón Páll Halldórsson Óhefðbundnar og skemmtilegar umbúðir fyrir annars frekar hversdagslegan hlut. Nýstárleg leið til að afhenda vöruna á hressandi hátt. Umbúðir - Indó. Venja - Agga Jónsdóttir Litríkar og viðeigandi fyrir vöruna en um leið notendavænt. Þjónar vörunni á framúrskarandi hátt. Týpógrafían og grafíkin færir skemmtilegan og litríkan blæ yfir viðfangsefnið. Kraftmikill búningur. Flott stakt og einnig sem heildarlína. Umbúðir - Venja. Geisladiskar og plötur Silfurverðlaun While We Wait - Aron Freyr Heimisson Models of Duration - Viðar Logi & John McCowen Gullverðlaun Owls - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson Lágstemmt en mjög vandað handverk með djúpt næmi fyrir tónlistinni sjálfri. Hver og ein plata er einstök. Owls. Firmamerki Silfurverðlaun Kramber - Þorgeir K. Blöndal Gullverðlaun Rusl - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson & Sóley Lee Tómasdóttir Frumlegt merki sem kristallar boðskap hátíðarinnar. Lífræn leikgleði sem er vel útfærð. Taumlaust og torlæsilegt sem er um leið styrkur þess. Sækir á jaðarinn en um leið aðgengilegt. Endurspeglar viðfangsefnið. Rusl. Menningar- og viðburðamörkun Silfurverðlaun Rusl - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson & Sóley Lee Tómasdóttir Mörkun fyrirtækja Silfurverðlaun Seven Glaciers - Þorleifur Gunnar Gíslason, Arnar Halldórsson & Eva Árnadóttir Portable Electric- Þorleifur Gunnar Gíslason, Þorgeir K. Blöndal & Arnar Halldórsson Hreyfigrafík Silfurverðlaun The One Show - Arnar Ingi Viðarsson & Arnar Fells Gunnarsson Straumurinn er í Öskju - Íris Martensdóttir, Máni Sigfússon & Jón Ari Helgason Gullverðlaun Sinfónían springur út - Sigurður Ýmir Kristjánsson, Viktor Weisshappel Vilhjálmsson, Hólmfríður Benediktsdóttir & Guðni Þór Ólafsson Efni sem virkar fram í tímann og gefur góð fyrirheit um árstíðirnar fjórar. Hreyfingarnar endurspegla viðfangsefnið, sérstaklega með tónlistina undir. Sterk tenging við sinfóníu í litum og allri heildinni. Sterkt verk eftir heimsfaraldurinn, myrkrið hörfar og lífið sprettur fram. Jákvæð hughrif. Sinfónían springur út. Vefsvæði Silfurverðlaun Umferðin.is - Atli Þór Árnason, Hörður Lárusson & Simon Viðarsson Abler - Steinar Ingi Farestveit & Tinna Hallsdóttir Gullverðlaun Listasafn Íslands - Steinar Ingi Farestveit & Júlía Runólfs Frumlegur og líflegur vefur sem leyfir listaverkunum að njóta sín á sama tíma. Snyrtileg útfærsla. Líflegur á minimalískan hátt. Mikill karakter, vandaður og vel útfærður. Listasafn Íslands. Opinn flokkur Gullverðlaun Verðlaunaskjöldur Bestu deildarinnar - Baldur Snorrason, Adrian Rodriguez, Þorleifur Gunnar Gíslason & Hrafn Gunnarsson Besta deild kvenna. Nemendaflokkur Silfurverðlaun Lamina - Bíbí Söring Gullverðlaun At the Heart of the Dear - Sigríður Þóra (Didda) Flygenring Áhugaverður stíll, einstök karaktereinkenni og grípandi litaval. Frumlegt viðfangsefni sem kallar á meira. At the Heart of the Dear.
Tíska og hönnun Auglýsinga- og markaðsmál Bókaútgáfa Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira