Leeds upp um fimm sæti | Æsispennandi fallbarátta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2023 17:16 Úr leik Úlfanna og Leeds United. Mike Egerton/Getty Images Fallbarátta ensku úrvalsdeildarinnar hefur sjaldan verið jafn spennandi. Aðeins munar fjórum stigum á Southampton sem situr á botni deildarinnar með 23 stig og Crystal Palace sem situr í 12. sæti með 27 stig. Southampton gerði 3-3 jafntefli Tottenham Hotspur í dag en situr þó enn á botni deildarinnar. Liðið er þó aðeins einum sigri frá því að lyfta sér upp úr fallsæti. Á sama tíma og Southampton náði í stig þá vann Leeds United frækinn 4-2 útisigur á Úlfunum og stökk upp úr fallsæti. Mörk Leeds skoruðu Jack Harrisson, Luke Ayling, Rasmus Kristensen og Rodrigo. Mörk Úlfanna skoruðu Jonny – sem fékk síðar að líta rauða spjaldið – og Matheus Cunha. Úlfarnir eru áfram með 27 stig í 13. sæti en Leeds er nú aðeins sæti neðar með 26 stig og á leik til góða. FULL-TIME Wolves 2-4 LeedsA big win for the visitors sees them rise out of the relegation zone#WOLLEE pic.twitter.com/OtwSfm2ufM— Premier League (@premierleague) March 18, 2023 Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á Bournemouth. Douglas Luiz, Jacob Ramsey og Emi Buendía. Villa er nú í 10. sæti með 38 stig á meðan Bournemouth er í 19. sæti með 24 stig. Brentford og Leicester City gerðu svo 1-1 jafntefli. Mathias Jensen skoraði mark heimamanna en Harvey Barnes jafnaði fyrir Refina. Shandon Baptiste fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks. Brentford er í 8. sæti með 42 stig en Leicester í 16. sæti með 25 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sex marka jafntefli er Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton og Tottenham gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá Lundúnum höfðu tveggja marka forskot þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en heimamenn klóruðu sig aftur inn í leikinn. 18. mars 2023 17:00 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Southampton gerði 3-3 jafntefli Tottenham Hotspur í dag en situr þó enn á botni deildarinnar. Liðið er þó aðeins einum sigri frá því að lyfta sér upp úr fallsæti. Á sama tíma og Southampton náði í stig þá vann Leeds United frækinn 4-2 útisigur á Úlfunum og stökk upp úr fallsæti. Mörk Leeds skoruðu Jack Harrisson, Luke Ayling, Rasmus Kristensen og Rodrigo. Mörk Úlfanna skoruðu Jonny – sem fékk síðar að líta rauða spjaldið – og Matheus Cunha. Úlfarnir eru áfram með 27 stig í 13. sæti en Leeds er nú aðeins sæti neðar með 26 stig og á leik til góða. FULL-TIME Wolves 2-4 LeedsA big win for the visitors sees them rise out of the relegation zone#WOLLEE pic.twitter.com/OtwSfm2ufM— Premier League (@premierleague) March 18, 2023 Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á Bournemouth. Douglas Luiz, Jacob Ramsey og Emi Buendía. Villa er nú í 10. sæti með 38 stig á meðan Bournemouth er í 19. sæti með 24 stig. Brentford og Leicester City gerðu svo 1-1 jafntefli. Mathias Jensen skoraði mark heimamanna en Harvey Barnes jafnaði fyrir Refina. Shandon Baptiste fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks. Brentford er í 8. sæti með 42 stig en Leicester í 16. sæti með 25 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sex marka jafntefli er Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton og Tottenham gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá Lundúnum höfðu tveggja marka forskot þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en heimamenn klóruðu sig aftur inn í leikinn. 18. mars 2023 17:00 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Sex marka jafntefli er Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton og Tottenham gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá Lundúnum höfðu tveggja marka forskot þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en heimamenn klóruðu sig aftur inn í leikinn. 18. mars 2023 17:00
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn