Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2023 10:30 Gunnar Nelson og Conor McGregor eru góðir vinir. Jeff Bottari/Zuffa LLC/Zuffa LLC via Getty Images Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. Gunnar kláraði Barberena strax í fyrstu lotu og hafði mikla yfirburði strax frá byrjun. Gunnar náði Barberena í gólfið þegar lotan var rúmlega hálfnuð og þá var þetta aðeins spurning um hvort sá bandaríski myndi ná að þrauka þangað til bjöllunni yrði hring. Svo var ekki og Gunnar vann góðan sigur við mikinn fögnuð áhorfenda. Írski bardagakappinn Conor McGregor, sem er líklega þekktasta nafn UFC-heimsins, sendi Gunnari hamingjuóskir á Twitter-síðu sinni eftir að bardaganum lauk. Conor og Gunnar hafa oft æft saman og Conor segir Gunnar vera einn besta bardagakappa sem hann hafi nokkurn tíma kynnst. Congrats @GunniNelson! One of the greatest fighters I’ve ever known personally. What a fighter is the Icelander! ❤️☘️ https://t.co/V3HxZBuRVO— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 18, 2023 „Til hamingju Gunnar Nelson. Einn besti bardagamaður sem ég hef nokkurn tíma kynnst persónulega. Þvílíkur bardagamaður sem Íslendingurinn er,“ ritaði Conor á Twitter. Gunnar hefur nú unnið tvo bardaga í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur hans verður. MMA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Sjá meira
Gunnar kláraði Barberena strax í fyrstu lotu og hafði mikla yfirburði strax frá byrjun. Gunnar náði Barberena í gólfið þegar lotan var rúmlega hálfnuð og þá var þetta aðeins spurning um hvort sá bandaríski myndi ná að þrauka þangað til bjöllunni yrði hring. Svo var ekki og Gunnar vann góðan sigur við mikinn fögnuð áhorfenda. Írski bardagakappinn Conor McGregor, sem er líklega þekktasta nafn UFC-heimsins, sendi Gunnari hamingjuóskir á Twitter-síðu sinni eftir að bardaganum lauk. Conor og Gunnar hafa oft æft saman og Conor segir Gunnar vera einn besta bardagakappa sem hann hafi nokkurn tíma kynnst. Congrats @GunniNelson! One of the greatest fighters I’ve ever known personally. What a fighter is the Icelander! ❤️☘️ https://t.co/V3HxZBuRVO— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 18, 2023 „Til hamingju Gunnar Nelson. Einn besti bardagamaður sem ég hef nokkurn tíma kynnst persónulega. Þvílíkur bardagamaður sem Íslendingurinn er,“ ritaði Conor á Twitter. Gunnar hefur nú unnið tvo bardaga í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur hans verður.
MMA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Sjá meira