Mamman mölbraut gleraugun sín í svekkelsi yfir tapi sonarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 11:32 Spencer Lee hafði ekki tapað í 58 glímum í röð og viðbrögð mömmu hans voru allt annað en venjuleg. Samsett Glímustrákurinn Spencer Lee átti möguleika á því að verða bandarískur háskólameistari fjórða árið í röð en tókst það ekki. Viðbrögð móður hans voru heldur betur af ýktari gerðinni. Spencer Lee, sem keppir fyrir Iowa skólann, tapaði óvænt fyrir Matt Ramos úr Purdue skólanum í undanúrslitunum. Lee var búinn að vinna 58 bardaga í röð án en kom að þessum. Lee hafði áður unnið þrjá háskólatitla á ferlinum en var að koma til baka eftir að hafa farið í tvær krossbandaaðgerðir í janúar 2022. Það eru ekki margir sem hafa náð að vinna fjóra háskólalitla í glímu. Stráknum tókst hins vegar ekki að komast í úrslitaleikinn að þessu sinni og ákvað eftir tapið að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann datt því alla leið niður í sjötta sætið. Það voru hins vegar dramatísk viðbrögð móður hans sem sögðu meira en mörg ár um pressuna sem var á drengnum. Móðirin heitir Cathy Lee og vann sjálf silfur í júdó á Norður-, Mið- og Suður-Ameríku leikunum árið 1991. Eftir að Lee tapaði glímunni þá fór myndavélar ESPN strax á Cathy sem var örvæntingin uppmálið. Hún reif meðal annars gleraugun af sér mölbraut þau og henti í ruslið áður en hún leitaði huggunar hjá fjölskyldumeðlim. Svekkelsið og vonbrigðin voru gríðarleg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er hægt að sjá myndbandið af þessu með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Glíma Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira
Spencer Lee, sem keppir fyrir Iowa skólann, tapaði óvænt fyrir Matt Ramos úr Purdue skólanum í undanúrslitunum. Lee var búinn að vinna 58 bardaga í röð án en kom að þessum. Lee hafði áður unnið þrjá háskólatitla á ferlinum en var að koma til baka eftir að hafa farið í tvær krossbandaaðgerðir í janúar 2022. Það eru ekki margir sem hafa náð að vinna fjóra háskólalitla í glímu. Stráknum tókst hins vegar ekki að komast í úrslitaleikinn að þessu sinni og ákvað eftir tapið að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann datt því alla leið niður í sjötta sætið. Það voru hins vegar dramatísk viðbrögð móður hans sem sögðu meira en mörg ár um pressuna sem var á drengnum. Móðirin heitir Cathy Lee og vann sjálf silfur í júdó á Norður-, Mið- og Suður-Ameríku leikunum árið 1991. Eftir að Lee tapaði glímunni þá fór myndavélar ESPN strax á Cathy sem var örvæntingin uppmálið. Hún reif meðal annars gleraugun af sér mölbraut þau og henti í ruslið áður en hún leitaði huggunar hjá fjölskyldumeðlim. Svekkelsið og vonbrigðin voru gríðarleg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er hægt að sjá myndbandið af þessu með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Glíma Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira