„ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2023 07:00 Það er ekki mikil trú á að þessir tveir nái að gera eitthvað saman. AP Photo/Tony Gutierrez „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar og enn á ný voru skipti Kyrie Irving til Dallas Mavericks til umræðu. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svo svör sín. Að þessu sinni voru það Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sem voru sérfræðingar þáttarins. Milwaukee Bucks eru lang líklegastir „Þeir eru ekki lang líklegastir, þetta er leiðinlegt svar. Þeir eru líklegastir en ekki lang líklegastir. Verður ekki auðvelt fyrir Milwaukee að komast út úr Austrinu,“ sagði Hörður. „Mér finnst þeir líklegastir en líka brothættastir. Þetta eru smá meiðslapésar. Er hræddur um meiðsli hjá Bucks fyrst og fremst en heilt Bucks finsnt mér vera langbesta liðið,“ bætti Tómas við. Kyrie Irving skiptin mun gera Luka Dončić meira afhuga Dallas „Ég held það. Þegar þetta fer illa, óhjákvæmilega, eftir einhvern x-tíma þá verður þetta enn eitt svona „Ohh náðuð þið í alvörunni ekki að búa til lið í kringum mig?“ Klikkaði með Kristaps Porziņģis, klikkaði með Christian Wood og klikkaði með að missa Jalen Brunson,“ sagði Hörður um hæl. Tómas tók í sama streng. „ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil. Svo er þessi pæling flogin út um gluggann.“ Aðrar fullyrðingar þáttarins að þessu sinni voru: Stjórn Boston Celtics gerði mistök að ráða Joe Mazzula til frambúðar, Joel Embiid er búinn að taka fram úr Nikola Jokić. Umræðu þeirra Kjartans Atla, Harðar og Tómasar má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Það er ekkert hægt að byggja þetta upp Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. 20. mars 2023 16:30 Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svo svör sín. Að þessu sinni voru það Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sem voru sérfræðingar þáttarins. Milwaukee Bucks eru lang líklegastir „Þeir eru ekki lang líklegastir, þetta er leiðinlegt svar. Þeir eru líklegastir en ekki lang líklegastir. Verður ekki auðvelt fyrir Milwaukee að komast út úr Austrinu,“ sagði Hörður. „Mér finnst þeir líklegastir en líka brothættastir. Þetta eru smá meiðslapésar. Er hræddur um meiðsli hjá Bucks fyrst og fremst en heilt Bucks finsnt mér vera langbesta liðið,“ bætti Tómas við. Kyrie Irving skiptin mun gera Luka Dončić meira afhuga Dallas „Ég held það. Þegar þetta fer illa, óhjákvæmilega, eftir einhvern x-tíma þá verður þetta enn eitt svona „Ohh náðuð þið í alvörunni ekki að búa til lið í kringum mig?“ Klikkaði með Kristaps Porziņģis, klikkaði með Christian Wood og klikkaði með að missa Jalen Brunson,“ sagði Hörður um hæl. Tómas tók í sama streng. „ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil. Svo er þessi pæling flogin út um gluggann.“ Aðrar fullyrðingar þáttarins að þessu sinni voru: Stjórn Boston Celtics gerði mistök að ráða Joe Mazzula til frambúðar, Joel Embiid er búinn að taka fram úr Nikola Jokić. Umræðu þeirra Kjartans Atla, Harðar og Tómasar má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Það er ekkert hægt að byggja þetta upp
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. 20. mars 2023 16:30 Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira
Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. 20. mars 2023 16:30