Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2023 20:30 Gunnar stoppaði stutt við í Lundúnum. Visir/Sigurjón Guðni Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. Gunnar Nelson sneri aftur í bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. Gunnar átti ekki í neinum vandræðum með mótherja sinn, Bryan Barberena, og kláraði bardagann strax í 1. lotu. Gunnar staldraði ekki lengi við eftir bardaga en hann var mættur í „dagvinnu“ sína strax í dag, mánudag. „Ég meina, lífið heldur bara áfram. Þetta er það sem maður þekkir, þetta er mín rútína og maður vill bara komast aftur í hana,“ sagði Gunnar í viðtali sem birtist fyrst í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég heyrði mjög skýrt í horninu mínu, svo var helvíti heppilegt að ég var á þessum tímapunkti alveg við hornið mitt. Ég heyrði mjög skýrt í John [Kavanagh] þjálfara þegar hann sagði „Gunni 20 sekúndur eftir, shots and armbar.“ Það var smá eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var bara nákvæmlega það sem gerðist, í þeirri röð.“ Frammistaða Gunnars var valin frammistaða kvöldsins af UFC. Gefur það Gunnari auka 50 þúsund Bandaríkjadali eða um sjö milljónir íslenskra króna. Gunnar er bjartsýnn á framhaldið og sér fyrir sér titilbardaga í nánustu framtíð. „Ég myndi halda að annar svona sigur á móti sterkum andstæðingi og rétta hæpið þá gæti það verið nóg.“ MMA Tengdar fréttir Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. 19. mars 2023 10:30 Gunnar Nelson: Átti von á meiri mótspyrnu í gólfinu Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu. Gunnar var venju samkvæmt yfirvegaður í viðtali beint eftir bardagann en sáttur með niðurstöðuna. 18. mars 2023 23:00 Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. 18. mars 2023 22:43 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Sjá meira
Gunnar Nelson sneri aftur í bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. Gunnar átti ekki í neinum vandræðum með mótherja sinn, Bryan Barberena, og kláraði bardagann strax í 1. lotu. Gunnar staldraði ekki lengi við eftir bardaga en hann var mættur í „dagvinnu“ sína strax í dag, mánudag. „Ég meina, lífið heldur bara áfram. Þetta er það sem maður þekkir, þetta er mín rútína og maður vill bara komast aftur í hana,“ sagði Gunnar í viðtali sem birtist fyrst í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég heyrði mjög skýrt í horninu mínu, svo var helvíti heppilegt að ég var á þessum tímapunkti alveg við hornið mitt. Ég heyrði mjög skýrt í John [Kavanagh] þjálfara þegar hann sagði „Gunni 20 sekúndur eftir, shots and armbar.“ Það var smá eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var bara nákvæmlega það sem gerðist, í þeirri röð.“ Frammistaða Gunnars var valin frammistaða kvöldsins af UFC. Gefur það Gunnari auka 50 þúsund Bandaríkjadali eða um sjö milljónir íslenskra króna. Gunnar er bjartsýnn á framhaldið og sér fyrir sér titilbardaga í nánustu framtíð. „Ég myndi halda að annar svona sigur á móti sterkum andstæðingi og rétta hæpið þá gæti það verið nóg.“
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. 19. mars 2023 10:30 Gunnar Nelson: Átti von á meiri mótspyrnu í gólfinu Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu. Gunnar var venju samkvæmt yfirvegaður í viðtali beint eftir bardagann en sáttur með niðurstöðuna. 18. mars 2023 23:00 Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. 18. mars 2023 22:43 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Sjá meira
Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. 19. mars 2023 10:30
Gunnar Nelson: Átti von á meiri mótspyrnu í gólfinu Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu. Gunnar var venju samkvæmt yfirvegaður í viðtali beint eftir bardagann en sáttur með niðurstöðuna. 18. mars 2023 23:00
Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. 18. mars 2023 22:43