Hætta starfsemi ungmennabúða á Laugarvatni Máni Snær Þorláksson skrifar 21. mars 2023 11:45 UMFÍ hefur starfrækt ungmennabúðir á Laugarvatni frá árinu 2019. Aðsend Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur ákveðið að hætta starfsemi ungmennabúða á Laugarvatni. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að rekja megi ákvörðunina til myglu og rakaskemmda sem fundust í febrúar á þessu ári. Ungmennabúðunum var lokað tímabundið í síðasta mánuði vegna myglu og rakaskemmda. Bláskógabyggð á húsnæðið og upplýsti UMFÍ að sveitarfélagið ætlaði ekki að fara í nauðsynlegar framkvæmdir til að hægt væri að halda starsfemi þar áfram. Bláskógabyggð bauð hins vegar UMFÍ að kaupa húsnæðið og sjá þá um framkvæmdirnar. Í tilkynningu frá UMFÍ kemur fram að stjórn og stjórnendur félagsins hafi skoðað og metið framkvæmda- og kostnaðaráætlanir í tengslum við það til framtíðar. Það hafi þó verið mat þeirra að áætlaður kostnaður við kaup og framkvæmdir væri af þeirri stærðargráðu að ekki væri skynsamlegt að takast að fara í það. „Stjórn UMFÍ þykir afar miður að þetta sé niðurstaðan og þar með tilneydd til að ljúka starfsemi Ungmennabúðanna á Laugarvatni. Öllum þeim sem komið hafa að starfi Ungmennabúða UMFÍ í gegnum tíðina, kennurum, nemendum og öðrum gestum í gegnum árin vill UMFÍ þakka innilega fyrir ómetanlegt framlag. Við vonum að þær minningar sem starfsemi búðanna skilur eftir verði þátttakendum gott veganesti til framtíðar.“ Bláskógabyggð Félagasamtök Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mygla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Ungmennabúðunum var lokað tímabundið í síðasta mánuði vegna myglu og rakaskemmda. Bláskógabyggð á húsnæðið og upplýsti UMFÍ að sveitarfélagið ætlaði ekki að fara í nauðsynlegar framkvæmdir til að hægt væri að halda starsfemi þar áfram. Bláskógabyggð bauð hins vegar UMFÍ að kaupa húsnæðið og sjá þá um framkvæmdirnar. Í tilkynningu frá UMFÍ kemur fram að stjórn og stjórnendur félagsins hafi skoðað og metið framkvæmda- og kostnaðaráætlanir í tengslum við það til framtíðar. Það hafi þó verið mat þeirra að áætlaður kostnaður við kaup og framkvæmdir væri af þeirri stærðargráðu að ekki væri skynsamlegt að takast að fara í það. „Stjórn UMFÍ þykir afar miður að þetta sé niðurstaðan og þar með tilneydd til að ljúka starfsemi Ungmennabúðanna á Laugarvatni. Öllum þeim sem komið hafa að starfi Ungmennabúða UMFÍ í gegnum tíðina, kennurum, nemendum og öðrum gestum í gegnum árin vill UMFÍ þakka innilega fyrir ómetanlegt framlag. Við vonum að þær minningar sem starfsemi búðanna skilur eftir verði þátttakendum gott veganesti til framtíðar.“
Bláskógabyggð Félagasamtök Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mygla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira