Rætt verður við Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóra um hækkunina og horfurnar framundan.
Þá fjöllum við um vatn en þrír og hálfur milljarður manna mun búa við vatnsskort árið 2025 vegna mengunar ef mannkynið breytir ekki um stefnu. Sérfræðingur segir að Íslendingar jafnt og aðrir þurfi að vernda vatnið sitt betur.
Þá fjöllum við um óveðrið sem gekk yfir landið og spyrjum veðurfræðing hvort ekki fari að styttast í vorið.