„Ég tek ábyrgð á þessu tapi“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2023 22:44 Arnar Þór var hundfúll eftir leik en ekki af baki dottinn. vísir/getty „Ég er hundfúll. Þetta var erfitt kvöld og við vorum ekki nógu góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir útreiðina sem hans menn fengu í Bosníu í kvöld. „Við vorum sérstaklega slakir í fyrri hálfleik. Náðum ekki að tikka í boxin sem við ætluðum okkur. Þá er maður hundfúll. Við töldum okkur eiga meiri möguleika. Þeir voru aftur á móti grimmari, sterkari og unnu fleiri einvígi.“ Íslenska liðið kom á hælunum til leiks og mark lá nánast í loftinu frá upphafi. „Alex varði aðeins áður en þeir skora. Mín fyrsta tilfinning er að við náum ekki að vinna nógu mikið af fyrstu einvígjum. Það er of langt á milli manna. Þetta verður erfitt þegar við náum ekki að klukka andstæðinginn. Við vorum bara á eftir. Þeir kláruðu leikinn með þriðja markinu og aftur var það of auðvelt mark sem á ekki að sjást á þessu getustigi.“ Þjálfarinn vildi ekki grípa í að afsaka sig með því að það hafi vantað einhverja menn í liðið. „Við megum ekki gera það. Það vantaði líka menn hjá þeim. Þetta var bara ekki nógu gott og ég tek að sjálfsögðu ábyrgð á því,“ segir Arnar sem var jákvæður fyrir leikinn en viðurkenndi að þessi leikur væri skref til baka. „Þetta er afturför. Ég bjóst ekki við því að myndum tapa svona stórt í kvöld. Ég viðurkenni það fúslega. Stundum þarf að taka tvö skref til baka til að halda áfram. Þetta var samt ekki úrslitaleikur og þetta er ekki búið.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
„Við vorum sérstaklega slakir í fyrri hálfleik. Náðum ekki að tikka í boxin sem við ætluðum okkur. Þá er maður hundfúll. Við töldum okkur eiga meiri möguleika. Þeir voru aftur á móti grimmari, sterkari og unnu fleiri einvígi.“ Íslenska liðið kom á hælunum til leiks og mark lá nánast í loftinu frá upphafi. „Alex varði aðeins áður en þeir skora. Mín fyrsta tilfinning er að við náum ekki að vinna nógu mikið af fyrstu einvígjum. Það er of langt á milli manna. Þetta verður erfitt þegar við náum ekki að klukka andstæðinginn. Við vorum bara á eftir. Þeir kláruðu leikinn með þriðja markinu og aftur var það of auðvelt mark sem á ekki að sjást á þessu getustigi.“ Þjálfarinn vildi ekki grípa í að afsaka sig með því að það hafi vantað einhverja menn í liðið. „Við megum ekki gera það. Það vantaði líka menn hjá þeim. Þetta var bara ekki nógu gott og ég tek að sjálfsögðu ábyrgð á því,“ segir Arnar sem var jákvæður fyrir leikinn en viðurkenndi að þessi leikur væri skref til baka. „Þetta er afturför. Ég bjóst ekki við því að myndum tapa svona stórt í kvöld. Ég viðurkenni það fúslega. Stundum þarf að taka tvö skref til baka til að halda áfram. Þetta var samt ekki úrslitaleikur og þetta er ekki búið.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira