Löngu hætt að leita að ástinni Máni Snær Þorláksson skrifar 24. mars 2023 10:43 Fimmtán ár eru liðin síðan Diane Keaton fór síðast á stefnumót. Getty/Amy Sussman Bandaríska leikkonan Diane Keaton hefur engan áhuga á stefnumótum og sér ekki fram á að hún fari aftur í samband á ævi sinni. Keaton hefur aldrei verið gift og liðin eru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. „Ég fer ekki á stefnumót,“ segir Keaton í viðtali við tímaritið AARP. Hún segist ekki muna eftir því að einhver hafi haft samband við sig, kynnt sig og boðið sér á stefnumót. „Það gerist ekki. Auðvitað ekki,“ segir hún. Leikkonan á tvö börn, 27 ára gamla dóttur að nafni Dexter og soninn Duke, sem er 22 ára gamall. Keaton, sem er 77 ára gömul, ættleiddi börnin sín sjálf þegar hún var á sextugsaldri. „Þau eru frábær,“ segir hún um börnin sín og bætir við að þeim gangi vel í lífinu. Bæði börnin Keaton eru nú flutt út en það er ekki þar með sagt að það sé ekki líf og fjör á heimili hennar. Hún fékk sér nefnilega hund sem hún nefndi Reggie. „Hundar eru ómótstæðilegir,“ segir hún. „Reggie er algjör bjáni og hann er ótrúlega fyndinn.“ Í janúar síðastliðnum sagði Keaton í samtali við Extra að liðin væru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. Hún grínaðist með að stefnumótin hafi ekki farið lengra þar sem fólki þætti hún eflaust vera „of skrýtin.“ Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
„Ég fer ekki á stefnumót,“ segir Keaton í viðtali við tímaritið AARP. Hún segist ekki muna eftir því að einhver hafi haft samband við sig, kynnt sig og boðið sér á stefnumót. „Það gerist ekki. Auðvitað ekki,“ segir hún. Leikkonan á tvö börn, 27 ára gamla dóttur að nafni Dexter og soninn Duke, sem er 22 ára gamall. Keaton, sem er 77 ára gömul, ættleiddi börnin sín sjálf þegar hún var á sextugsaldri. „Þau eru frábær,“ segir hún um börnin sín og bætir við að þeim gangi vel í lífinu. Bæði börnin Keaton eru nú flutt út en það er ekki þar með sagt að það sé ekki líf og fjör á heimili hennar. Hún fékk sér nefnilega hund sem hún nefndi Reggie. „Hundar eru ómótstæðilegir,“ segir hún. „Reggie er algjör bjáni og hann er ótrúlega fyndinn.“ Í janúar síðastliðnum sagði Keaton í samtali við Extra að liðin væru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. Hún grínaðist með að stefnumótin hafi ekki farið lengra þar sem fólki þætti hún eflaust vera „of skrýtin.“
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög