Tom Brady eignast hlut í kvennakörfuboltaliðinu í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 15:31 Tom Brady spilaði til 45 ára aldurs í einni erfiðustu deild í heimi. Getty/Axelle/Bauer-Griffin NFL-goðsögnin Tom Brady er orðinn minnihlutaeigandi í WNBA meisturum Las Vegas Aces. Brady mætti á leik hjá liðinu 31. maí í fyrra og sendi seinna stjörnuleikmanninum Kelsey Plum treyju og aðrar gjafir. Tom Brady has acquired partial ownership of the Las Vegas Aces It was a matter of time before I was back in the building with some of the greatest athletes in the world. @TomBrady | @LVAcespic.twitter.com/0mNjzzybdq— The Athletic (@TheAthletic) March 23, 2023 Las Vegas vann sinn fyrsta WNBA-titil á síðasta ári og þykir líklegt til afreka næstu árin. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera orðinn hluti af Las Vegas Aces félaginu. Ást mín á kvennaíþróttum byrjað frá unga aldri þegar ég fékk að fara með á leiki hjá eldri systrum mínum. Þær voru bestu íþróttamennirnir á heimilinu. Við fögnuðum saman afrekum þeirra sem fjölskylda og þær eru mér enn mikill innblástur,“ sagði Tom Brady í yfirlýsingu. Brady er sá einu sem hefur unnið Super Bowl sjö sinnum og á mörg af metum leikstjórnenda í NFL-deildinni. Hann tilkynnti það á dögunum að hann væri hættur að spila. Tom Brady has acquired an ownership stake in the Las Vegas Aces of the WNBA.Brady sat courtside at an Aces game last summer, and now he returns to buy equity from Las Vegas Raiders owner Mark Davis.The deal is subject to WNBA approval. pic.twitter.com/lLVCifjBot— Joe Pompliano (@JoePompliano) March 23, 2023 Brady spilaði miklu lengur en kollegar hans en hann verður 46 ára í haust. „Aðkoma Tom Brady er ekki bars sigur fyrir Aces og WNBA deildina heldur fyrir atvinnumannaíþrótta kvenna í heild sinni,“ sagði Mark Davis, eignandi Las Vegas Aces en hann á einnig NFL-liðið Las Vegas Raiders. NFL NBA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Sjá meira
Brady mætti á leik hjá liðinu 31. maí í fyrra og sendi seinna stjörnuleikmanninum Kelsey Plum treyju og aðrar gjafir. Tom Brady has acquired partial ownership of the Las Vegas Aces It was a matter of time before I was back in the building with some of the greatest athletes in the world. @TomBrady | @LVAcespic.twitter.com/0mNjzzybdq— The Athletic (@TheAthletic) March 23, 2023 Las Vegas vann sinn fyrsta WNBA-titil á síðasta ári og þykir líklegt til afreka næstu árin. „Ég er mjög spenntur fyrir því að vera orðinn hluti af Las Vegas Aces félaginu. Ást mín á kvennaíþróttum byrjað frá unga aldri þegar ég fékk að fara með á leiki hjá eldri systrum mínum. Þær voru bestu íþróttamennirnir á heimilinu. Við fögnuðum saman afrekum þeirra sem fjölskylda og þær eru mér enn mikill innblástur,“ sagði Tom Brady í yfirlýsingu. Brady er sá einu sem hefur unnið Super Bowl sjö sinnum og á mörg af metum leikstjórnenda í NFL-deildinni. Hann tilkynnti það á dögunum að hann væri hættur að spila. Tom Brady has acquired an ownership stake in the Las Vegas Aces of the WNBA.Brady sat courtside at an Aces game last summer, and now he returns to buy equity from Las Vegas Raiders owner Mark Davis.The deal is subject to WNBA approval. pic.twitter.com/lLVCifjBot— Joe Pompliano (@JoePompliano) March 23, 2023 Brady spilaði miklu lengur en kollegar hans en hann verður 46 ára í haust. „Aðkoma Tom Brady er ekki bars sigur fyrir Aces og WNBA deildina heldur fyrir atvinnumannaíþrótta kvenna í heild sinni,“ sagði Mark Davis, eignandi Las Vegas Aces en hann á einnig NFL-liðið Las Vegas Raiders.
NFL NBA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Sjá meira