Ásta Eir, Sandra María og Hildur koma inn í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 13:14 Sandra María Jessen fær aftur tækifæri með íslenska landsliðinu. Vísir/Diego Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn hann fer með í tvo vináttulandsleiki í næsta mánuði. Ísland mætir Nýja Sjáland 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og spilar síðan 11. apríl við Sviss í Zürich í Sviss. Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir, bakvörðurinn Ásta Eir Árnadóttir, miðjumaðurinn, Hildur Antonsdóttir og sóknarmaðurinn Sandra María Jessen koma inn í hópin frá því á Pinatar æfingarmótinu. Út fara þær Sandra Sigurðardóttir (hætt), Elísa Viðarsdóttir , Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Ásta Eir, Hildur og Sandra María eru allar að koma aftur inn eftir lang fjarveru. Hópur A kvenna sem mætir Nýja Sjálandi og Sviss í vináttuleikjum í apríl. Ísland mætir Nýja Sjálandi í Antalya í Tyrklandi 7. apríl og Sviss í Zürich 11. apríl. Our squad for friendlies against New Zealand and Switzerland in April.#dottir pic.twitter.com/2IhkOUwWAo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2023 Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira
Ísland mætir Nýja Sjáland 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og spilar síðan 11. apríl við Sviss í Zürich í Sviss. Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir, bakvörðurinn Ásta Eir Árnadóttir, miðjumaðurinn, Hildur Antonsdóttir og sóknarmaðurinn Sandra María Jessen koma inn í hópin frá því á Pinatar æfingarmótinu. Út fara þær Sandra Sigurðardóttir (hætt), Elísa Viðarsdóttir , Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Ásta Eir, Hildur og Sandra María eru allar að koma aftur inn eftir lang fjarveru. Hópur A kvenna sem mætir Nýja Sjálandi og Sviss í vináttuleikjum í apríl. Ísland mætir Nýja Sjálandi í Antalya í Tyrklandi 7. apríl og Sviss í Zürich 11. apríl. Our squad for friendlies against New Zealand and Switzerland in April.#dottir pic.twitter.com/2IhkOUwWAo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2023 Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir
Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira