Fyrsti vinningurinn, upp á tæpa 10 milljarða, fór ekki út að þessu sinni.
Níu manns hlutu þriðja vinning og fá þeir tæpar 20 milljónir á mann. Miðarnir voru keyptir í Hollandi, tveir í Svíþjóð, einn í Finnlandi og fimm í Þýskalandi.
Þrír voru með annan vinning í Jókernum og fær hver þeirra 100 þúsund krónur á mann. Tveir miðanna voru keyptir í appinu en einn var í áskrift.