Ísland tapaði illa, 3-0, fyrir Bosníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2024 á fimmtudag. Töluverð pressa er á Arnari Þór eftir tapið.
Liechtenstein er næst á dagskrá og fer leikurinn fram hér í Vaduz klukkan 16:00 á morgun.
Fundurinn hófst klukkan 16:45 og má sjá í upptöku af honum í spilaranum að ofan.