„Ég les mjög lítið af fréttum þegar ég veit þær eru um mig“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. mars 2023 17:42 Arnar Þór á blaðamannafundinum í Vaduz í dag. Vísir/Sigurður Már Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist lítið lesa af umræðunni um hans störf. Mikil neikvæð umræða hefur umlukið liðið síðan á fimmtudag. Fjölmargir hafa kallað eftir breytingu á landsliðsþjálfara eftir slæmt 3-0 tap Íslands fyrir Bosníu á fimmtudagskvöld. Arnar Þór segist lesa sem minnst. „Ég hef haft þá reglu alveg frá því að ég var leikmaður að ég les mjög lítið af fréttum þegar ég veit þær eru um mig. Fyrir mig er það hið eina rétta,“ sagði Arnar á blaðamannafundi fyrir leik Íslands við Liechtenstein í dag. Hann kveðst meðvitaður um umræðuna en þurfi að ýta henni til hliðar og einblína á verkefnið sem fram undan er. „Auðvitað er ég meðvitaður um (umræðuna) en ég er ekki fæddur í gær. Ég les nánast ekkert en er meðvitaður um að fólk er fúlt og við erum fúlir líka,“ „Fyrir mér er þetta líka það að við þurfum að gera okkur grein fyrir að þetta var erfiður útileikur. Við erum hundfúlir að hafa ekki náð að gera betur, við ætlum okkur að stíga upp og bæta okkar leik á morgun. Það er það sem er mikilvægast í þessu,“ „En ég þarf sem þjálfari að beina allri þessari umræðu frá mér núna og einbeita mér að því sem ég þarf að gera. Það er að undirbúa liðið fyrir morgundaginn,“ segir Arnar Þór. Ísland mætir Liechenstein klukkan 16:00 á morgun. Leiknum verður lýst beint á Vísi og verður landsliðinu fylgt vel eftir fram að leik. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Fjölmargir hafa kallað eftir breytingu á landsliðsþjálfara eftir slæmt 3-0 tap Íslands fyrir Bosníu á fimmtudagskvöld. Arnar Þór segist lesa sem minnst. „Ég hef haft þá reglu alveg frá því að ég var leikmaður að ég les mjög lítið af fréttum þegar ég veit þær eru um mig. Fyrir mig er það hið eina rétta,“ sagði Arnar á blaðamannafundi fyrir leik Íslands við Liechtenstein í dag. Hann kveðst meðvitaður um umræðuna en þurfi að ýta henni til hliðar og einblína á verkefnið sem fram undan er. „Auðvitað er ég meðvitaður um (umræðuna) en ég er ekki fæddur í gær. Ég les nánast ekkert en er meðvitaður um að fólk er fúlt og við erum fúlir líka,“ „Fyrir mér er þetta líka það að við þurfum að gera okkur grein fyrir að þetta var erfiður útileikur. Við erum hundfúlir að hafa ekki náð að gera betur, við ætlum okkur að stíga upp og bæta okkar leik á morgun. Það er það sem er mikilvægast í þessu,“ „En ég þarf sem þjálfari að beina allri þessari umræðu frá mér núna og einbeita mér að því sem ég þarf að gera. Það er að undirbúa liðið fyrir morgundaginn,“ segir Arnar Þór. Ísland mætir Liechenstein klukkan 16:00 á morgun. Leiknum verður lýst beint á Vísi og verður landsliðinu fylgt vel eftir fram að leik.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira