Vínbúðir gætu opnað á sunnudögum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. mars 2023 22:06 Hafdís segir að það sé einhugur í flokknum um að breyta ekki fyrirkomulagi áfengissölu, ríkið muni áfram standa að sölunni. Vísir/Steingrímur Dúi Enginn vilji er til þess að áfengi verði selt í almennum verslunum segir þingkona Framsóknarflokksins en frumvarp um rýmkun opnunartíma vínbúða hefur verið lagt fyrir Alþingi. Frumvarpið gengur út á að fella út úr lögunum opnunarbann á ákveðnum dögum. Betra sé að fólk geti komist í vínbúð fen að fara aðrar leiðir, en netverslun áfengis með heimsendingu hefur verið stunduð af einkaaðilum um skeið. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Þingkona Framsóknarflokksins segir eftir sem áður engan vilja hjá flokknum til þess að selja áfengi í almennum verslunum, tilgangurinn sé að koma til móts við neytendur. „Við erum í rauninni að leggja þetta fram núna til þess að svara þessu kalli um það að við séum að setja vín í búðir og að gefa áfengisverslun frjálsa sem við flutningsmenn frumvarpsins erum ekki hlynnt. Við erum að mæta breytingum á tíðaranda og viljum að neytendur fái ákveðið val. Að þeir geti keypt áfengi til dæmis á sunnudögum.“ Einungis sé um heimild að ræða. „Þetta í rauninni felur í sér heimild að ÁTVR geti haft opið á sunnudögum. Þetta er ekki skylda og það er lagt í þeirra hendur að meta hvaða verslanir og með hvaða hætti þeir nýta sér þessa heimild. En ég vil halda þessu innan ÁTVR því ég held það sé skynsamasta lausnin.“ En næst þetta í gegn á yfirstandandi þingi? „Við vitum að það eru mörg verkefni sem eru aðeins brýnni en þetta en ég sjálf vonast til þess að bæði öflin, þau sem eru íhaldssamari og þau sem eru frjálslyndari geti sætt sig á þessa lausn.“ Áfengi og tóbak Alþingi Verslun Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Frumvarpið gengur út á að fella út úr lögunum opnunarbann á ákveðnum dögum. Betra sé að fólk geti komist í vínbúð fen að fara aðrar leiðir, en netverslun áfengis með heimsendingu hefur verið stunduð af einkaaðilum um skeið. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Þingkona Framsóknarflokksins segir eftir sem áður engan vilja hjá flokknum til þess að selja áfengi í almennum verslunum, tilgangurinn sé að koma til móts við neytendur. „Við erum í rauninni að leggja þetta fram núna til þess að svara þessu kalli um það að við séum að setja vín í búðir og að gefa áfengisverslun frjálsa sem við flutningsmenn frumvarpsins erum ekki hlynnt. Við erum að mæta breytingum á tíðaranda og viljum að neytendur fái ákveðið val. Að þeir geti keypt áfengi til dæmis á sunnudögum.“ Einungis sé um heimild að ræða. „Þetta í rauninni felur í sér heimild að ÁTVR geti haft opið á sunnudögum. Þetta er ekki skylda og það er lagt í þeirra hendur að meta hvaða verslanir og með hvaða hætti þeir nýta sér þessa heimild. En ég vil halda þessu innan ÁTVR því ég held það sé skynsamasta lausnin.“ En næst þetta í gegn á yfirstandandi þingi? „Við vitum að það eru mörg verkefni sem eru aðeins brýnni en þetta en ég sjálf vonast til þess að bæði öflin, þau sem eru íhaldssamari og þau sem eru frjálslyndari geti sætt sig á þessa lausn.“
Áfengi og tóbak Alþingi Verslun Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira