Mikill fögnuður þegar Thelma Dís fékk gleðifréttir í flugvélinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 10:31 Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 325 þrista á háskólaferli sínum þar af 107 á lokaárinu. Instagram/@ballstatewbb Thelma Dís Ágústsdóttir mun taka þátt í þriggja stiga skotkeppninni á Final Four helgi bandaríska háskólaboltans sem fer fram í Houston í Texas í ár. Þetta er gríðarlegur heiður fyrir íslensku körfuboltakonuna úr Keflavík sem hefur raðað niður þriggja stiga skotum allt tímabilið með Ball State skólanum. Thelma Dís fékk fréttirnar ásamt liðsfélögum sínum í Ball State á mjög sérstökum tíma og á mjög sérstökum stað. A group of people that will forever be in @thelmadis10 's corner Moments like this one are what made the 22-23 season such a special one.#ChirpChirp pic.twitter.com/KGM5a077cR— Ball State Women's Basketball (@BallStateWBB) March 23, 2023 Ball State hafði tapað í úrslitakeppninni og voru á heimleið. Þetta var síðasti leikur Thelmu með skólanum eftir að hafa spilað þar í fimm tímabil. Það er hins vegar óhætt að segja að það hafi lifnað yfir liðinu þegar þjálfarinn las upp úr tölvupósti í símanum sínum. Þar sagði hann frá stóru fréttunum að Thelma yrði fulltrúi Ball State (og Íslands) á Final Four í ár. „Við vorum inni í flugvél, alveg að fara í loftið, á leiðinni heim þegar hann tilkynnti mér og öllu liðinu sem var mjög skemmtilegt augnablik. Keppnin er á fimmtudaginn í næstu viku [30. mars] þannig að planið er bara að skjóta mikið þangað til. Maður hefur séð svona keppnir í sjónvarpinu áður, í NBA deildinni til dæmi en ég hafði ekki hugmynd um hvað það er mikið varðandi tækni og annað sem maður þarf að hugsa út í,“ segir Thelma Dís í samtali við Vísi um þessa stund. View this post on Instagram A post shared by Ball State Women's Basketball (@ballstatewbb) Liðsfélagar Thelmu Dísar fögnuðu vel fréttunum og hún hefur fengið margar góðar kveðjur síðan enda að eina af átta stelpum sem fá tækifæri til að reyna að vinna skotkeppnina í ár. Hér fyrir ofan má sjá þessa skemmtilegu stund þegar Brady Sallee þjálfari sagði Thelmu og hinum stelpunum í Ball State fréttirnar. Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Körfubolti Fleiri fréttir Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Sjá meira
Þetta er gríðarlegur heiður fyrir íslensku körfuboltakonuna úr Keflavík sem hefur raðað niður þriggja stiga skotum allt tímabilið með Ball State skólanum. Thelma Dís fékk fréttirnar ásamt liðsfélögum sínum í Ball State á mjög sérstökum tíma og á mjög sérstökum stað. A group of people that will forever be in @thelmadis10 's corner Moments like this one are what made the 22-23 season such a special one.#ChirpChirp pic.twitter.com/KGM5a077cR— Ball State Women's Basketball (@BallStateWBB) March 23, 2023 Ball State hafði tapað í úrslitakeppninni og voru á heimleið. Þetta var síðasti leikur Thelmu með skólanum eftir að hafa spilað þar í fimm tímabil. Það er hins vegar óhætt að segja að það hafi lifnað yfir liðinu þegar þjálfarinn las upp úr tölvupósti í símanum sínum. Þar sagði hann frá stóru fréttunum að Thelma yrði fulltrúi Ball State (og Íslands) á Final Four í ár. „Við vorum inni í flugvél, alveg að fara í loftið, á leiðinni heim þegar hann tilkynnti mér og öllu liðinu sem var mjög skemmtilegt augnablik. Keppnin er á fimmtudaginn í næstu viku [30. mars] þannig að planið er bara að skjóta mikið þangað til. Maður hefur séð svona keppnir í sjónvarpinu áður, í NBA deildinni til dæmi en ég hafði ekki hugmynd um hvað það er mikið varðandi tækni og annað sem maður þarf að hugsa út í,“ segir Thelma Dís í samtali við Vísi um þessa stund. View this post on Instagram A post shared by Ball State Women's Basketball (@ballstatewbb) Liðsfélagar Thelmu Dísar fögnuðu vel fréttunum og hún hefur fengið margar góðar kveðjur síðan enda að eina af átta stelpum sem fá tækifæri til að reyna að vinna skotkeppnina í ár. Hér fyrir ofan má sjá þessa skemmtilegu stund þegar Brady Sallee þjálfari sagði Thelmu og hinum stelpunum í Ball State fréttirnar.
Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Körfubolti Fleiri fréttir Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum