Afrekaði það sem enginn karl og engin kona hefur náð áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 10:32 Caitlin Clark er frábær leikmaður og væntanleg stórstjarna í WNBA-deildinni. AP/Bruce Kluckhohn Ein af stærstu stjörnum í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er körfuboltakonan Caitlin Clark og þá skiptir ekki máli hvort við erum að tala um karla eða konur. Caitlin Clark og félegar hennar í Iowa skólanum eru komnar alla leið í undanúrslitin og það er í fyrsta sinn sem kvennalið skólans nær svo langt frá árinu 1993. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þetta er auðvitað mikið Clark að þakka enda einstakur og eiginlega óstöðvandi leikmaður. Iowa vann 97-83 sigur á Louisville í átta liða úrslitunum og þar skrifaði Clark söguna. Hún afrekaði þá það enginn karl og engin kona hefur náð áður að gera í úrslitakeppni háskólaboltans. Clark var nefnilega með fjörutíu stiga þrennu. Hún endaði leikinn með 41 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst. Hún hitti úr 11 af 19 skotum sínum í þessum leik. Clark kom með beinum hætti að 70 af 97 stigum sínum liðs eða 72 prósent stiganna. Þetta var sjötta þrenna hennar á tímabilinu og sú ellefta á háskólaferlinum. Hér fyrri neðan má sjá svipmyndir af sögulegri frammistöðu Caitlin Clark í þessum leik. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xJoTUT9LB9o">watch on YouTube</a> Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Sjá meira
Caitlin Clark og félegar hennar í Iowa skólanum eru komnar alla leið í undanúrslitin og það er í fyrsta sinn sem kvennalið skólans nær svo langt frá árinu 1993. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þetta er auðvitað mikið Clark að þakka enda einstakur og eiginlega óstöðvandi leikmaður. Iowa vann 97-83 sigur á Louisville í átta liða úrslitunum og þar skrifaði Clark söguna. Hún afrekaði þá það enginn karl og engin kona hefur náð áður að gera í úrslitakeppni háskólaboltans. Clark var nefnilega með fjörutíu stiga þrennu. Hún endaði leikinn með 41 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst. Hún hitti úr 11 af 19 skotum sínum í þessum leik. Clark kom með beinum hætti að 70 af 97 stigum sínum liðs eða 72 prósent stiganna. Þetta var sjötta þrenna hennar á tímabilinu og sú ellefta á háskólaferlinum. Hér fyrri neðan má sjá svipmyndir af sögulegri frammistöðu Caitlin Clark í þessum leik. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xJoTUT9LB9o">watch on YouTube</a>
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Sjá meira