Innherji

Raf­krónan yrði mögu­lega öflugasta tæki Seðla­bankans

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Níu af hverjum tíu seðlabönkum hafi útgáfu seðlabankarafeyri til skoðunar.
Níu af hverjum tíu seðlabönkum hafi útgáfu seðlabankarafeyri til skoðunar.

Áhrifin sem möguleg útgáfa rafkrónu getur haft á peningastefnu Seðlabankans geta verið allt frá því að vera óveruleg upp í að rafkrónuna verði helsti farvegurinn fyrir miðlun peningastefnunnar. Lykilspurningin er hvort rafkrónan muni bera jákvæða vexti en afstaða Seðlabankans til þess er varfærin enda gæti það haft í för með sér „varanlega tilfærslu fjármagns“ frá viðskiptabönkum yfir til Seðlabankans og dregið þannig úr útlánagetu bankanna. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×