Steindi og Arró féllust í faðma á hátíðarfrumsýningu Óráðs Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. mars 2023 14:22 Aðstandendur myndarinnar Óráðs voru samankomnir í Smárabíói í gær á sérstakri hátíðarfrumsýningu. Hulda Margrét Í gær fór fram sérstök hátíðarfrumsýning á íslensku hryllingsmyndinni Óráði í Smárabíói. Myndin fer í almenna sýningu á morgun en leikarar og aðstandendur myndarinnar tóku forskot á sæluna í gær ásamt góðum gestum. Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi. Þegar hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni fer að halla undan fæti hjá honum. Dularfullir hlutir fara að gerast þegar Ingi reynir að púsla saman fortíð mannsins á sama tíma og hann forðast að gera upp sína eigin. Með aðalhlutverk fara þau Hjörtur Jóhann Jónsson og Heiðdís Chadwick en í öðrum hlutverkum eru Steindi Jr., Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Kristbjörg Kjeld og Jóhann Sigurðsson. Leikstjóri er Arró Stefánsson en þetta er í fyrsta sinn sem hann bregður sér í leikstjórastólinn. Hann á að baki fimmtán ára feril sem kvikmyndatökumaður og hefur skotið þáttaraðir á borð við Hreinan Skjöld og Steypustöðina. Þá hefur hann einnig starfað við auglýsinga- og þáttagerð í Japan. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd hátíðarfrumsýninguna í gær og fangaði hún stemningu á myndir sem skoða má hér að neðan. Hjörtur Jóhann, Arró Stefánsson leikstjóri og Heiðdís Chadwick.Hulda Margrét Steindi Jr og Arró féllust í faðma. Þeir hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina, meðal annars að þáttunum Hreinn Skjöldur og Steypustöðin.Hulda Margrét Arró Stefánsson leikstjóri og Inga Tinna Sigurðardóttir athafnakona.Hulda Margrét Markús Hjaltason og Ágúst Bent.Hulda Margrét Leikarinn Jónas Alfreð og unnusta hans Lára Theódóra Kettler.Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel á hátíðarfrumsýningunni.Hulda Margrét Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Hulda Margrét Arnar Benjamín Kristjánsson, framleiðandi myndarinnar.Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Búningur nornarinnar úr Óráði.Hulda Margrét Bíógestir biðu með eftirvæntingu eftir því að myndin byrjaði.Hulda Margrét Myndin fer í almenna sýningu á morgun, 31. mars.Hulda Margrét Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Hulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda Margrét Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. 16. febrúar 2023 13:43 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi. Þegar hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni fer að halla undan fæti hjá honum. Dularfullir hlutir fara að gerast þegar Ingi reynir að púsla saman fortíð mannsins á sama tíma og hann forðast að gera upp sína eigin. Með aðalhlutverk fara þau Hjörtur Jóhann Jónsson og Heiðdís Chadwick en í öðrum hlutverkum eru Steindi Jr., Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Kristbjörg Kjeld og Jóhann Sigurðsson. Leikstjóri er Arró Stefánsson en þetta er í fyrsta sinn sem hann bregður sér í leikstjórastólinn. Hann á að baki fimmtán ára feril sem kvikmyndatökumaður og hefur skotið þáttaraðir á borð við Hreinan Skjöld og Steypustöðina. Þá hefur hann einnig starfað við auglýsinga- og þáttagerð í Japan. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd hátíðarfrumsýninguna í gær og fangaði hún stemningu á myndir sem skoða má hér að neðan. Hjörtur Jóhann, Arró Stefánsson leikstjóri og Heiðdís Chadwick.Hulda Margrét Steindi Jr og Arró féllust í faðma. Þeir hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina, meðal annars að þáttunum Hreinn Skjöldur og Steypustöðin.Hulda Margrét Arró Stefánsson leikstjóri og Inga Tinna Sigurðardóttir athafnakona.Hulda Margrét Markús Hjaltason og Ágúst Bent.Hulda Margrét Leikarinn Jónas Alfreð og unnusta hans Lára Theódóra Kettler.Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel á hátíðarfrumsýningunni.Hulda Margrét Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Hulda Margrét Arnar Benjamín Kristjánsson, framleiðandi myndarinnar.Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Búningur nornarinnar úr Óráði.Hulda Margrét Bíógestir biðu með eftirvæntingu eftir því að myndin byrjaði.Hulda Margrét Myndin fer í almenna sýningu á morgun, 31. mars.Hulda Margrét Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Hulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda Margrét
Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. 16. febrúar 2023 13:43 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. 16. febrúar 2023 13:43