Sprengisandur: Fjölmiðlar, fjármálaáætlun, háskólamál og loftslagsváin Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2023 09:45 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur verður á sínum stað í dag, á Bylgjunni frá klukkan 10:00 til 12:00. Kristján Kristjánsson fær til sín góða gesti að venju og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, mætir fyrstur til leiks og ræðir stöðu háskóla í alþjóðlegum samanburði. Fyrir viku síðan lýsti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra bágri stöðu. Daði Már Kristófersson varaformaður Viðreisnar og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir formaður fjárlaganefndar fara yfir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Helstu stefnur og möguleg áhrif verða til umræðu. Þá koma Sigmundur Ernir Rúnarsson, fráfarandi ritstjóri Fréttablaðsins, Ingibjörg Isaksen, formaður þingflokks Famsóknarflokksins, og Ólafur Stephensen fyrrverandi ritstjóri til að ræða stöðu fjölmiðla. Útgáfu Fréttablaðsins var hætt á föstudag, stórtíðindi, og margir hafa áhyggjur. Síðastur mætir Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs. Nýjasta skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna hefur verið kölluð síðasta viðvörunin. Hvað þýðir það orðalag? Þetta og margt fleira á Sprengisandi klukkan 10:00 í dag. Sprengisandur Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, mætir fyrstur til leiks og ræðir stöðu háskóla í alþjóðlegum samanburði. Fyrir viku síðan lýsti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra bágri stöðu. Daði Már Kristófersson varaformaður Viðreisnar og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir formaður fjárlaganefndar fara yfir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Helstu stefnur og möguleg áhrif verða til umræðu. Þá koma Sigmundur Ernir Rúnarsson, fráfarandi ritstjóri Fréttablaðsins, Ingibjörg Isaksen, formaður þingflokks Famsóknarflokksins, og Ólafur Stephensen fyrrverandi ritstjóri til að ræða stöðu fjölmiðla. Útgáfu Fréttablaðsins var hætt á föstudag, stórtíðindi, og margir hafa áhyggjur. Síðastur mætir Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs. Nýjasta skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna hefur verið kölluð síðasta viðvörunin. Hvað þýðir það orðalag? Þetta og margt fleira á Sprengisandi klukkan 10:00 í dag.
Sprengisandur Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira