Þá fjöllum við um efnið Naloxone sem nýtist ópíóðasjúklingum en lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur heimilað lyfið í lausasölu.
Einnig fjöllum við um kosningarnar í Finnlandi þar sem urðu nokkrar breytingar, en Sanna Marin forsætisráðherra viðurkenndi ósigur í gærkvöldi.
Að auki segjum við frá pallborði sem verður á Vísi síðar í dag þar sem rafbyssur verða til umfjöllunar.